Lífið samstarf

Bylgjulestin var í beinni frá Humarhátíðinni

Bylgjulestin
Dagskrárgerðarfólkið Svali og Kristín Ruth voru lestarstjórar helgarinnar en Bylgjulestin var í beinni frá Höfn í Hornafirði þar sem Páll Óskar tróð upp á Humarhátíðinni.
Dagskrárgerðarfólkið Svali og Kristín Ruth voru lestarstjórar helgarinnar en Bylgjulestin var í beinni frá Höfn í Hornafirði þar sem Páll Óskar tróð upp á Humarhátíðinni. Lena Hrönn

Bylgjulestin var í beinni frá Höfn í Hornafirði um helgina þar sem Humarhátíðin fór fram með pompi og prakt.

Fjölmargt fólk lét veðrið ekki aftra sér og lagði leið sína til Hafnar í Hornafirði um helgina. Þar var enda virkilega skemmtileg dagskrá í gangi á Humarhátíðinni sem fer fram á hverju ári.  

Söngvakeppni barna fór fram með glæsibrag, krakkar fengu andlitsmálningu, Leikhópurinn Lotta tróð upp og bæjarbúar slógu upp pallapartýum um allan bæ. Páll Óskar hélt stórdansleik á laugardagskvöldið og DJ Dóra Júlía stýrði trylltu diskóteki.

Bylgjulestin tók virkan þátt í stuðinu og sendi beint út á laugardaginn. Hér má sjá nokkrar myndir frá helginni. Næsta stopp Bylgjulestarinnar verður á Akureyri.

Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn

Hér fyrir neðan er hægt að fletta í gegnum fleiri skemmtilegar myndir frá helginni:

Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn
Lena Hrönn

Kíktu við og taktu þátt í fjörinu! Gríptu með þér hollustubita frá MUNA, skoðaðu glæsilega bíla frá bílaumboðinu Öskju, svalaðu þorstanum með Appelsíni án sykurs, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Síríus og sláðu í gegn um land allt með Golfsambandi Íslands og Bylgjulestinni.

Næstu stopp Bylgjulestarinnar:

6. júlí – Akureyri

13. júlí – Selfoss

20. júlí – Hljómskálagarðurinn í Reykjavík

27. júlí - Hafnarfjörður






Fleiri fréttir

Sjá meira


×