Sport

Dag­skráin í dag: Hafnabolti og fleira

Siggeir Ævarsson skrifar
Alltaf líf og fjör á hafnaboltavellinum
Alltaf líf og fjör á hafnaboltavellinum Hayden Carroll/Getty Images

Það er rólegur dagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport eftir annasama íþróttahelgi.

Vodafone Sport

Klukkan 12:25 hefst bein útsending frá Royal Ascot veðreiðunum.

Við skiptum svo yfir í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta klukkkan 16:50 og fylgjumst með viðureign Norrköping og Brommapojkarna.

Við endum daginn svo með viðureign Orioles og Guardians í bandarísku MBL deildinni klukkan 22:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×