Innherji

„Vöxt­ur og kraft­ur“ Skag­a kom Jak­obs­son á ó­vart

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Tilkynnt var í maí að Skagi hafi keypt 97 prósenta hlut í Íslenskum verðbréfum (ÍV) á 1,6 milljarða króna. Fyrirtækjaráðgjöf og sérhæfðar fjárfestingar ÍV eru undanskilin í kaupunum.
Tilkynnt var í maí að Skagi hafi keypt 97 prósenta hlut í Íslenskum verðbréfum (ÍV) á 1,6 milljarða króna. Fyrirtækjaráðgjöf og sérhæfðar fjárfestingar ÍV eru undanskilin í kaupunum. Vísir/Vilhelm

„Vöxtur og kraftur“ í hinu nýstofnaða félagi Skaga sem varð til við sameiningu Fossa og VÍS var framar vonum Jakobsson Capital. Jafnvel þótt markaðurinn virðist hafa gefist upp og farið í sumarfrí í júní þykir greinanda of snemmt að afskrifa árið á verðbréfamarkaði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×