Sport

Besta upp­hitunin: Feðgin mættu í settið

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Feðginin voru hress.
Feðginin voru hress.

Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir hituðu í dag upp fyrir 8. umferð Bestu-deildar kvenna sem hefst á morgun.

Gestir þeirra í dag voru Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, og Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, en þau eru feðgin.

Þetta er í fyrsta skipti sem feðgin mæta í þáttinn. Þau ræddu fjölskyldulífið sem og lífið í Bestu-deildinni.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Klippa: Besta upphitunin | 8. umferð



Fleiri fréttir

Sjá meira


×