Kominn heim nokkrum dögum eftir hjartastopp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 09:30 Thompson í leik gegn Los Angeles Chargers á síðustu leiktíð. Ric Tapia/Getty Images Brandon Lamar Thompson Jr., varnarmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, gat vart byrjað tímabilið verr en hann var á liðsfundi þegar hann fékk flog sem leiddi til þess að hjarta hans stöðvaðist um tíma. Hinn 25 ára gamli Thompson var sendur með hraði á spítala í Kansas og þar hefur hann verið síðan atvikið átti sér stað á fimmtudaginn var, þann 6. júní. Hann er nú kominn heim til sín þar sem hann mun slaka á þangað til í ljós kemur hvort hann megi snúa aftur á völlinn. Our thoughts and prayers are with BJ Thompson. Chiefs Kingdom, help us wish him a speedy recovery! pic.twitter.com/GkXwG2zfZm— Kansas City Chiefs (@Chiefs) June 7, 2024 „Fjölskyldan vill þakka öllum og sérstaklega læknateymi Chiefs sem og starfsliði félagsins fyrir skjót viðbrögð og fagmennsku,“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni Thompson. Talið er að hjarta hans hafi stöðvast í rétt undir mínútu. Thompson lék lengi vel körfubolta en ákvað á endanum að færa sig yfir í amerískan fótbolta og valdi Chiefs hann í nýliðavalinu á síðasta ári. Hann var hluti af æfingahóp liðsins og tók þátt í einum leik. Hann kom inn í tímabilið með þá von að spila meira en nú er einfaldlega ekki víst hvort hann spili aftur. NFL Heilsa Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Thompson var sendur með hraði á spítala í Kansas og þar hefur hann verið síðan atvikið átti sér stað á fimmtudaginn var, þann 6. júní. Hann er nú kominn heim til sín þar sem hann mun slaka á þangað til í ljós kemur hvort hann megi snúa aftur á völlinn. Our thoughts and prayers are with BJ Thompson. Chiefs Kingdom, help us wish him a speedy recovery! pic.twitter.com/GkXwG2zfZm— Kansas City Chiefs (@Chiefs) June 7, 2024 „Fjölskyldan vill þakka öllum og sérstaklega læknateymi Chiefs sem og starfsliði félagsins fyrir skjót viðbrögð og fagmennsku,“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni Thompson. Talið er að hjarta hans hafi stöðvast í rétt undir mínútu. Thompson lék lengi vel körfubolta en ákvað á endanum að færa sig yfir í amerískan fótbolta og valdi Chiefs hann í nýliðavalinu á síðasta ári. Hann var hluti af æfingahóp liðsins og tók þátt í einum leik. Hann kom inn í tímabilið með þá von að spila meira en nú er einfaldlega ekki víst hvort hann spili aftur.
NFL Heilsa Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira