Innherji

Telja virði Kalda­lóns ekki njóta sann­mælis á markaði og flýta endur­kaupum

Hörður Ægisson skrifar
Kaldalón fluttist yfir á Aðalmarkaðinn í Kauphöllinni um miðjan nóvember á liðnu ári en hafði áður verið skráð á First North-vaxtarmarkaðinn frá því 2019.
Kaldalón fluttist yfir á Aðalmarkaðinn í Kauphöllinni um miðjan nóvember á liðnu ári en hafði áður verið skráð á First North-vaxtarmarkaðinn frá því 2019.

Kaldalón hefur óskað eftir því við hluthafa að boðuðum áformum um að hefja kaup á eigin bréfum verði flýtt enda endurspegli markaðsverðmæti félagsins, að mati stjórnarinnar, ekki undirliggjandi virði eigna þess. Bókfært eigið fé Kaldalóns er umtalsvert meira en markaðsvirði fasteignafélagsins sem er niður um nærri átta prósent frá áramótum.


Tengdar fréttir

„Við eigum talsvert af tekjum inni,“ segir forstjóri Kaldalóns

Kaldalón mun ekki afla nýs hlutafjár samhliða skráningu á Aðallista Kauphallarinnar miðað við markaðsvirði félagsins í dag. „Það er alveg skýrt. Það mun þó ráðast af markaðsaðstæðum á þeim tíma sem félagið færir sig yfir hvort sótt verður nýtt hlutafé og hve mikið,“ segir forstjóri fasteignafélagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×