Lífið

Veðurgæðunum mis­skipt hjá les­endum Vísis

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Fríða Björk Einarsdóttir sendi okkur þessa frá því klukkan átta í morgun.
Fríða Björk Einarsdóttir sendi okkur þessa frá því klukkan átta í morgun.

Snjókoma norðan heiða hefur vakið athygli í ljósi þess að í dag er 5. júní en ekki 5. janúar. Lesendur Vísis hafa sent myndir úr sinni sveit. Segja má að veðurgæðunum sé misskipt.

Sumarið er komið samkvæmt dagatalinu en líklega má fullyrða að veðrið sé undir væntingum í flestum landshlutum. 

Myndir frá lesendum má sjá að neðan. 

Vísir minnir á netfangið ritstjorn@visir.is fyrir ábendingar og myndir.

Hjördís Helga Árnadóttir sendi þessa frá Hólum í Hjaltadal.
Eydís Inga Sigurjónsdóttir sendi þessa frá Skagaströnd.
Hanna Lára Scheving hefur það gott í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Fríða Björk Einarsdóttir sendi okkur þessa frá því klukkan átta í morgun.
Tinna Mirjam Reynisdóttir hefur það gott á Kanarí.
Guðný Elvarsdóttir sendi okkur þessa frá Neskaupsstað.
Ásta Sverrisdóttir sendi okkur þessa mynd frá Langavatni á Mýrum.
Heiti potturinn var freistandi á Illugastöðum í Fnjóskadal í gær.Sigrún Kristbjörnsdóttir
Evelyn Ýr sendi okkur þessa úr Skagafirði. Heldur kuldalegt hjá þessum ferfætlingi.
Heiðbjört Hlín sendi okkur þessa mynd úr Hjaltadal í Skagafirði.
Eva Leplat Sigurðsson kvartar ekki í Árbænum í Reykjavík.
Margrét Birna Henningsdóttir sendi okkur þessa mynd úr Mývatnssveit.
Ásta Eggertsdóttir sendi okkur þessa úr Eyjafjarðarsveit.
Sarah Garel virðist hafa það gott í Marseille í Frakklandi.
Margrét S. Jóhannsdóttir sendi okkur þessa mynd frá Grenivík.
Hera Kristín Óðinsdóttir sendi okkur þessa mynd frá Vaðlaheiði.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×