Mbappé þakklátur gömlu yfirmönnunum: „Án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2024 11:31 Mbappé og Enrique eiga í góðu sambandi þó þjálfarinn hafi oft tekið hann af velli. Jean Catuffe/Getty Images Kylian Mbappé segir þjálfara og yfirmann knattspyrnumála hjá PSG hafa komið sér til bjargar þegar allt stefndi í að hann myndi ekkert fá að spila á tímabilinu. Mbappé stóð í stríði við stjórnarmenn PSG sem voru ósáttir við hann fyrir að reyna að þvinga fram sölu til Real Madrid. Mbappé neitaði að skrifa undir framlengingu á samningi og var tilbúinn að bíða á bekknum heilt tímabil til að fá félagaskiptin í gegn. Hann sagði frá málinu á blaðamannafundi franska landsliðsins. „Mér var greint frá því [að ég myndi ekkert spila], það var mér gert mjög skýrt, í gegnum fjölmiðla og í eigin persónu. Luis Enrique og Luis Campos björguðu mér, án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll. Það eru staðreyndir málsins, þess vegna er ég þeim eilíft þakklátur.“ Þetta er andstætt við það sem margir stuðningsmenn PSG héldu þegar Enrique setti Mbappé ítrekað á bekkinn í vetur. Þá var talið að köldu blési milli leikmannsins og þjálfarans vegna yfirvofandi félagaskipta en svo var ekki. Mbappé stóð samt við orð sín og framlengdi ekki samninginn við PSG. Hann gekk svo frá félagaskiptum til Real Madrid í fyrradag. Hann yfirgefur PSG sem markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 256 mörk í 308 leikjum. Tengdar fréttir Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01 Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10 Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Mbappé stóð í stríði við stjórnarmenn PSG sem voru ósáttir við hann fyrir að reyna að þvinga fram sölu til Real Madrid. Mbappé neitaði að skrifa undir framlengingu á samningi og var tilbúinn að bíða á bekknum heilt tímabil til að fá félagaskiptin í gegn. Hann sagði frá málinu á blaðamannafundi franska landsliðsins. „Mér var greint frá því [að ég myndi ekkert spila], það var mér gert mjög skýrt, í gegnum fjölmiðla og í eigin persónu. Luis Enrique og Luis Campos björguðu mér, án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll. Það eru staðreyndir málsins, þess vegna er ég þeim eilíft þakklátur.“ Þetta er andstætt við það sem margir stuðningsmenn PSG héldu þegar Enrique setti Mbappé ítrekað á bekkinn í vetur. Þá var talið að köldu blési milli leikmannsins og þjálfarans vegna yfirvofandi félagaskipta en svo var ekki. Mbappé stóð samt við orð sín og framlengdi ekki samninginn við PSG. Hann gekk svo frá félagaskiptum til Real Madrid í fyrradag. Hann yfirgefur PSG sem markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 256 mörk í 308 leikjum.
Tengdar fréttir Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01 Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10 Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01
Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10
Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00