Tónlist

Bríet og Birnir rifu þakið af klúbbnum

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Það var rífandi stemning á AUTO síðastliðið föstudagskvöld.
Það var rífandi stemning á AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Róbert Arnar

Ofurtvíeykið Bríet og Birnir fögnuðu útgáfu plötunnar 1000 orð með trylltu teiti á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Margt var um manninn og virtist stemningin sjóðheit. 

1000 orð er ný ellefu laga danstónlistarplata sem kom út síðastliðinn föstudag. Síðastliðið föstudagskvöld var því slegið til veislu á klúbbnum þar sem útgáfunni var fagnað og fengu nýju lögin að hljóma í fyrsta sinn þar sem þau eiga réttilega heima, á dansgólfinu. Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir þeyttu sömuleiðis skífum fram eftir nóttu.

Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu eftir ljósmyndarann Róbert Arnar: 

Helga Þóra og Brynjar eru glæsilegt par!Róbert Arnar
Bríet og Hildur Hákonardóttir.Róbert Arnar
Þessi ofurskvísa rokkaði sólgerlaugun inni.Róbert Arnar
Líf og fjör!Róbert Arnar
Það var pakkað á klúbbnum!Róbert Arnar
Róbert Arnar
Aron Kristinn úr Clubdub ásamt vini sínum.Róbert Arnar
Stjörnuljós á klúbbnum.Róbert Arnar
Stemningin var mikil.Róbert Arnar
Róbert Arnar
Þessi brosti sínu breiðasta.Róbert Arnar
Bríet var í sérsaumuðu fitti.Róbert Arnar
Bríet með gulleyrað.Róbert Arnar
Skvísur skáluðu í Tuborg en viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Tuborg.Róbert Arnar
Faðmlög á klúbbnum.Róbert Arnar
Skvísur að skála.Róbert Arnar
Rífandi stemning.Róbert Arnar
Strákar í stuði.Róbert Arnar
Fótboltakapparnir Andri Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson.Róbert Arnar
Bríet og förðunarfræðingurinn hennar Sunna Björk í bakgrunni. Platan 1000 orð hefur slegið í gegn á streymisveitunni Spotify.Róbert Arnar
Fittið hennar Bríetar er með ótrúlegum smáatriðum.Róbert Arnar
DJ Daði Ómars í gír.Róbert Arnar
Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar
Grúví hattar!Róbert Arnar
Mikil gleði!Róbert Arnar
Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir sáu um að halda stemningunni gangandi.Róbert Arnar
Birnir í góðum gír.Róbert Arnar
Stjörnuhattar og sólgleraugu.Róbert Arnar
Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar
Grúví hattar!Róbert Arnar

Tengdar fréttir

Galvaskar á Gugguvaktinni

Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×