Ancelotti á tvö mögnuð þjálfaramet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 15:20 Carlo Ancelotti fagnar sigri í Meistaradeildinni með lærisveinum sínum í Real Madrid. EPA-EFE/ANDY RAIN Carlo Ancelotti varð í gær fyrsti þjálfarinn til að vinna Meistaradeildina í fótbolta í fimmta sinn. Hann stýrði þá Real Madrid til 2-0 sigurs á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley en liðið var að vinna Meistaradeildina í annað skiptið á þremur síðustu árum. Carlo Ancelotti is the first manager in European Cup/Champions League history to win the competition five times.🏆 2003🏆 2007🏆 2014🏆 2022🏆 2024It’s the UEFA Carlo League now. 🤨#UCLfinal pic.twitter.com/igsDpCoIm1— Squawka (@Squawka) June 1, 2024 Ancelotti hafði unnið Meistaradeildina þrisvar á þjálfaraferlinum áður en hann tók aftur við Real Madrid, fyrst með Juventus 2003 og 2007 og svo með Real Madrid 2014. Vann hana síðan 2022 eftir sigur á Liverpool í úrslitaleik og svo í fimmta sinn á Wembley í gær. Ancelotti vann þessa keppni einnig tvisvar sem leikmaður AC Milan eða árin 1989 og 1990. Hann á nú tvö mögnuð þjálfaramet því hann er líka eini þjálfarinn sem hefur unnið landstitilinn í fimm stærstu deildum Evrópu sem eru Ítalíu (AC Milan 2004), England (Chelsea 2010), Frakkland (Paris Saint Germain 2013), Þýskland (Bayern München 2017) og Spánn (Real Madrid 2022 og 2024). Carlo Ancelotti is the first manager to reach 5️⃣ Champions League finals 👏5️⃣ - Carlo Ancelotti4️⃣ - Marcello Lippi4️⃣ - Alex Ferguson4️⃣- Jürgen Klopp 📊 stat via Opta pic.twitter.com/43oQXft3vy— Italian Football TV (@IFTVofficial) May 4, 2022 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Sjá meira
Hann stýrði þá Real Madrid til 2-0 sigurs á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley en liðið var að vinna Meistaradeildina í annað skiptið á þremur síðustu árum. Carlo Ancelotti is the first manager in European Cup/Champions League history to win the competition five times.🏆 2003🏆 2007🏆 2014🏆 2022🏆 2024It’s the UEFA Carlo League now. 🤨#UCLfinal pic.twitter.com/igsDpCoIm1— Squawka (@Squawka) June 1, 2024 Ancelotti hafði unnið Meistaradeildina þrisvar á þjálfaraferlinum áður en hann tók aftur við Real Madrid, fyrst með Juventus 2003 og 2007 og svo með Real Madrid 2014. Vann hana síðan 2022 eftir sigur á Liverpool í úrslitaleik og svo í fimmta sinn á Wembley í gær. Ancelotti vann þessa keppni einnig tvisvar sem leikmaður AC Milan eða árin 1989 og 1990. Hann á nú tvö mögnuð þjálfaramet því hann er líka eini þjálfarinn sem hefur unnið landstitilinn í fimm stærstu deildum Evrópu sem eru Ítalíu (AC Milan 2004), England (Chelsea 2010), Frakkland (Paris Saint Germain 2013), Þýskland (Bayern München 2017) og Spánn (Real Madrid 2022 og 2024). Carlo Ancelotti is the first manager to reach 5️⃣ Champions League finals 👏5️⃣ - Carlo Ancelotti4️⃣ - Marcello Lippi4️⃣ - Alex Ferguson4️⃣- Jürgen Klopp 📊 stat via Opta pic.twitter.com/43oQXft3vy— Italian Football TV (@IFTVofficial) May 4, 2022
Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Sjá meira