Innherji

Út­lit fyr­ir 200 millj­ón krón­a kostn­að­ar­sam­legð á ár­in­u hjá Skag­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Haraldur Þórðarson, forstjóri Skaga, sagði að það væri „óhætta að segja“ að árið fari nokkuð vel af stað. 
Haraldur Þórðarson, forstjóri Skaga, sagði að það væri „óhætta að segja“ að árið fari nokkuð vel af stað.  aðsend

Forstjóri Skaga sagði að viðsnúningur í rekstri VÍS á síðasta ári hafi haldið áfram á fyrsta ársfjórðungi og fjármálastarfsemi hafi farið vel af stað á árinu. Útlit sé fyrir að kostnaðarsamlegð verði rúmlega 200 milljónir króna á árinu. Að sama skapi gangi tekjusamlegð vel. 


Tengdar fréttir

Spá töluverðum rekstrarbata hjá VÍS

Greiningafyrirtækið Jakobsson Capital reiknar með töluverðum rekstrarbata hjá VÍS á árinu 2024. „Það er gert ráð fyrir lægra kostnaðarhlutfalli en töluverður kostnaður var í ár vegna sameiningar og annarra einskiptisliða. Sömuleiðis ætti toppi hagsveiflunnar að verða náð. Allt útlit er fyrir að það hægist á verðbólgunni sem mun hjálpa til við að lækka tjónahlutfallið. Iðgjöld dagsins í dag eru til að tryggja tjón framtíðar,“ segir í verðmati.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×