Í langt bann fyrir rasísk ummæli um eftirmann Óskars Hrafns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 08:31 Leikmenn norska félagsins Haugesund sýndu þjálfaranum stuðning á táknrænan hátt. @FKHaugesund Stuðningsmaður norska félagsins Haugesund má ekki mæta á völlinn í næstu 35 leikjum félagsins eftir að hafa orðið uppvís að hafa notað rasísk ummæli um þjálfara liðsins. Sancheev Manoharan tók við liði Haugesund þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti óvænt á dögunum. Stuðningsmaðurinn lét þessi rasísku ummæli falla í í hlaðvarpsætti. Pressemelding. https://t.co/NMl9TOxULD— FK Haugesund (@FKHaugesund) May 30, 2024 Félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kom fram að stuðningsmaðurinn væri kominn i þetta langa bann. Stuðningsmaðurinn líkti þjálfara liðsins við teiknimyndapersónu sem er ólöglegur innflytjandi. „Hann Apu, nýi þjálfarinn okkar, er ekki með neitt plan. Allavega ekki sem ég kem auga á," sagði viðkomandi í hlaðvarpinu og vísar þar í indverska búðareigandann Apu í sjónvarpsþáttunum The Simpsons fjölskylduna. „Þetta er sjokkerandi. Það er á okkar ábyrgð að stöðva svona og þessa vegna er við hæfi að við tökum hart á þessu," sagði Manoharan sjálfur við TV2. Manoharan var aðstoðarmaður Óskars Hrafns en tók við liðinu þegar Óskar hætti eftir aðeins sex leiki. Haugesund hefur spilað fjóra leiki undir hans stjórn, unnið tvo, gert eitt jafntefli og tapað einum leik. HAUGESUND UTESTENGER SUPPORTER FOR RASISTISK OMTALE AV HOVEDTRENEREN: En supporter får ikke komme på Haugesunds stadion de neste 35 kampene etter rasistisk omtale av hovedtrener Sancheev Manoharan i en podkast-episode. LES MER: https://t.co/Cfq10o1WDA (RADIO HAUGALAND) pic.twitter.com/306w1Wq4I9— Aktuelt haugalandet (@Aktuelthaugalan) May 30, 2024 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Sancheev Manoharan tók við liði Haugesund þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti óvænt á dögunum. Stuðningsmaðurinn lét þessi rasísku ummæli falla í í hlaðvarpsætti. Pressemelding. https://t.co/NMl9TOxULD— FK Haugesund (@FKHaugesund) May 30, 2024 Félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kom fram að stuðningsmaðurinn væri kominn i þetta langa bann. Stuðningsmaðurinn líkti þjálfara liðsins við teiknimyndapersónu sem er ólöglegur innflytjandi. „Hann Apu, nýi þjálfarinn okkar, er ekki með neitt plan. Allavega ekki sem ég kem auga á," sagði viðkomandi í hlaðvarpinu og vísar þar í indverska búðareigandann Apu í sjónvarpsþáttunum The Simpsons fjölskylduna. „Þetta er sjokkerandi. Það er á okkar ábyrgð að stöðva svona og þessa vegna er við hæfi að við tökum hart á þessu," sagði Manoharan sjálfur við TV2. Manoharan var aðstoðarmaður Óskars Hrafns en tók við liðinu þegar Óskar hætti eftir aðeins sex leiki. Haugesund hefur spilað fjóra leiki undir hans stjórn, unnið tvo, gert eitt jafntefli og tapað einum leik. HAUGESUND UTESTENGER SUPPORTER FOR RASISTISK OMTALE AV HOVEDTRENEREN: En supporter får ikke komme på Haugesunds stadion de neste 35 kampene etter rasistisk omtale av hovedtrener Sancheev Manoharan i en podkast-episode. LES MER: https://t.co/Cfq10o1WDA (RADIO HAUGALAND) pic.twitter.com/306w1Wq4I9— Aktuelt haugalandet (@Aktuelthaugalan) May 30, 2024
Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira