Lífið

Fór á sveita­ball og keypti kálfa á klósettinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ævar og Ása elska sveitalífið.
Ævar og Ása elska sveitalífið.

Það var ævintýraþráin og hvatvísin varð til þess þau Ása Sif og Ævar Austfjörð ákváðu nokkuð óvænt að gerast bændur, þá bæði komin yfir fertugt.

Á Hlemmiskeiði á Suðurlandi má segja að þau stundi afar tilraunakenndan búskap. Fjallað var um þau í síðasta þætti af Sveitarómantík en þau una sér val á bænum.

Ása sagði til að mynda sögu af því þegar hún keypti tvo kálfa inni á klósettinu á balli fyrir nokkru. Svo kom einnig í ljós að Ævar er mikill smjörmaður, svo mikill að Ása Ninna þáttastjórnandi kúgaðist þegar Ævar borðaði eintómt smjör eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Fór á sveitaball og keypti kálfa á klósettinu





Fleiri fréttir

Sjá meira


×