Með átján husky hunda á heimilinu og mæla með Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 09:20 Gunnar Eyfjörð og María hafa algjörlega fundið sig í sleðahundasportinu. Vísir Í sjötta þætti af þáttunum Hundarnir okkar sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga er farið í sleðaferð með huskyhundum með eigendum sleðafyrirtækis sem hafa átján husky hunda inni á heimili sínu. Þá er farið er yfir þjálfunaraðferð með tæki sem nefnist klikker og Rauði Krossinn kynnir Hundavini sem er heimsóknarverkefni þar sem hundar fara í heimsókn á ýmsa staði til að létta lund íbúa. Byrjaði með einn husky Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky ræðir á opinskáan hátt hvernig það hefur verið að vinna með husky hundum undanfarin ár. Hann segir það hafa verið tilviljun að fjölskyldan hafi eignast husky hund á sínum tíma. „Ég sá þessi ísbláu augu hjá drottningunni minni og kolféll,“ segir Gunnar meðal annars. Hann lýsir því hvernig hann hafi hægt og bítandi bætt við hverjum og einum husky hundi við heimilið. Byrjað á einum og svo áður en hann vissi af voru þeir orðnir þrír. Þó nokkrir eigi tíu eða fleiri husky María Björk Guðmundsdóttir annar eiganda goHusky segir sportið gríðarlega skemmtilegt. Hún hafi ekki keppt í neinu þar til þá og komist að því að hún hafi verið með gríðarlegt keppnisskap. Hún segir husky hunda fína heimilishunda. „Ef þú ert með hund heima þá myndi ég mæla með að reyna að leyfa honum að vinna með eðlið sitt, fá þér gott beisli og leyfa honum að draga þig áfram. Það þarf ekkert að vera einhver rosa þjálfun, bara að göngutúrarnir séu þannig að þeir séu að draga.“ María segir töluverðan fjölda á Íslandi eiga tíu eða fleiri husky hunda. Þó séu enn fleiri sem eigi tvo til þrjá og segist María telja að margir séu hræddir við að prófa sportið. Hún væri til í að sjá fleiri prófa að taka þátt. Hægt er að horfa á fleiri þætti af Hundarnir okkar á sjónvarpsvef Vísis. Hundarnir okkar Dýr Hundar Tengdar fréttir Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Þá er farið er yfir þjálfunaraðferð með tæki sem nefnist klikker og Rauði Krossinn kynnir Hundavini sem er heimsóknarverkefni þar sem hundar fara í heimsókn á ýmsa staði til að létta lund íbúa. Byrjaði með einn husky Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky ræðir á opinskáan hátt hvernig það hefur verið að vinna með husky hundum undanfarin ár. Hann segir það hafa verið tilviljun að fjölskyldan hafi eignast husky hund á sínum tíma. „Ég sá þessi ísbláu augu hjá drottningunni minni og kolféll,“ segir Gunnar meðal annars. Hann lýsir því hvernig hann hafi hægt og bítandi bætt við hverjum og einum husky hundi við heimilið. Byrjað á einum og svo áður en hann vissi af voru þeir orðnir þrír. Þó nokkrir eigi tíu eða fleiri husky María Björk Guðmundsdóttir annar eiganda goHusky segir sportið gríðarlega skemmtilegt. Hún hafi ekki keppt í neinu þar til þá og komist að því að hún hafi verið með gríðarlegt keppnisskap. Hún segir husky hunda fína heimilishunda. „Ef þú ert með hund heima þá myndi ég mæla með að reyna að leyfa honum að vinna með eðlið sitt, fá þér gott beisli og leyfa honum að draga þig áfram. Það þarf ekkert að vera einhver rosa þjálfun, bara að göngutúrarnir séu þannig að þeir séu að draga.“ María segir töluverðan fjölda á Íslandi eiga tíu eða fleiri husky hunda. Þó séu enn fleiri sem eigi tvo til þrjá og segist María telja að margir séu hræddir við að prófa sportið. Hún væri til í að sjá fleiri prófa að taka þátt. Hægt er að horfa á fleiri þætti af Hundarnir okkar á sjónvarpsvef Vísis.
Hundarnir okkar Dýr Hundar Tengdar fréttir Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00