Segir sjálfsvígin sárust Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. maí 2024 15:04 Baldur Þórhallsson er gestur Gunnars Inga í hlaðvarpsþættinum Lífið á biðlista. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi er fyrsti gestur þáttarins Lífið á biðlista sem ekki er alkóhólisti. Í þættinum, sem er í umsjón Gunnars Inga Valgeirssonar, segir Baldur frá þeirri vanlíðan sem því fylgir að vera aðstandandi ungmenna með vímuefnavanda, og sjá á eftir þeim í blóma lífsins. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. „Sárasta reynslan er af tveimur ungmennum, annars vegar systir barnsmóður minnar, Kristín Gerður Guðmundsdóttir, sem átti við mikinn fíkniefnavanda að etja, á sínum tíma, og alla þá drauga sem því fylgdu. Hún svipti sig lífi árið 2001, ung kona,“ segir Baldur. Kristín sem var systir barnsmóður hans átti við mikinn fíkniefnavanda að etja og endaði með því að taka sitt eigið líf 31 árs gömul. Kvikmyndin Lof mér að falla fjallar að hluta til um líf Kristínar sem byggðar er á dagbókarskrifum hennar. „Það tekur á að fylgjast með þeirri vanlíðan sem fylgir þessum fíkniefnavanda og líka hversu mikil áhrif það hefur á fjölskylduna, foreldra og alla aðstandendur og vini sem þykir vænt um einstaklinginn. Eins mikið gæfiblóð og góð manneskja sem Kristín var, gáfuð og öflug. Svo bara ræður fólk ekki við fíkniefnavandann, þó að það sé reynt að standa við bakið á fólki,“ segir Baldur. Baldur segir frá nýlegri reynslu þegar systursonur eiginmanns hans Felixar Bergssonar, Bergur Snær Sigurþóruson, sem einnig leiddist út í kannabisneyslu sem unglingur tók sitt eigið líf eftir erfiða lífsreynslu aðeins 19 ára gamall. Fljótlega eftir að andlát Berg Snæs stofnaði móðir hans Bergið Headspace, en það vinnur sérstaklega að því að hjálpa börnum og ungu fólki, frá 12 ára aldri og upp í 25 ára aldur, sem eru í vanda, hvort sem það er vegna fíknar eða annarra erfiðleika. Þáttinn í heild sinni má heyra finna í spilaranum hér að neðan: Fíkn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. „Sárasta reynslan er af tveimur ungmennum, annars vegar systir barnsmóður minnar, Kristín Gerður Guðmundsdóttir, sem átti við mikinn fíkniefnavanda að etja, á sínum tíma, og alla þá drauga sem því fylgdu. Hún svipti sig lífi árið 2001, ung kona,“ segir Baldur. Kristín sem var systir barnsmóður hans átti við mikinn fíkniefnavanda að etja og endaði með því að taka sitt eigið líf 31 árs gömul. Kvikmyndin Lof mér að falla fjallar að hluta til um líf Kristínar sem byggðar er á dagbókarskrifum hennar. „Það tekur á að fylgjast með þeirri vanlíðan sem fylgir þessum fíkniefnavanda og líka hversu mikil áhrif það hefur á fjölskylduna, foreldra og alla aðstandendur og vini sem þykir vænt um einstaklinginn. Eins mikið gæfiblóð og góð manneskja sem Kristín var, gáfuð og öflug. Svo bara ræður fólk ekki við fíkniefnavandann, þó að það sé reynt að standa við bakið á fólki,“ segir Baldur. Baldur segir frá nýlegri reynslu þegar systursonur eiginmanns hans Felixar Bergssonar, Bergur Snær Sigurþóruson, sem einnig leiddist út í kannabisneyslu sem unglingur tók sitt eigið líf eftir erfiða lífsreynslu aðeins 19 ára gamall. Fljótlega eftir að andlát Berg Snæs stofnaði móðir hans Bergið Headspace, en það vinnur sérstaklega að því að hjálpa börnum og ungu fólki, frá 12 ára aldri og upp í 25 ára aldur, sem eru í vanda, hvort sem það er vegna fíknar eða annarra erfiðleika. Þáttinn í heild sinni má heyra finna í spilaranum hér að neðan:
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Fíkn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira