„Þægileg blanda af von og trega“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. maí 2024 11:30 Jonfri og Olafur Bjarki frumsýna hér tónlistarmyndband við lagið Gott og vel. Marieke Jensen & Nicolas Ipina „Þetta er svona lag þar sem bassalínan rífur í hálsmálið á þér og spyr spurninga. Þægileg blanda af von og trega,“ segir tónlistarmaðurinn Jónfrí um nýtt lag sem hann og Ólafur Bjarki voru að senda frá sér. Lagið heitir Gott og vel og voru þeir sömuleiðis að senda frá sér tónlistarmyndband sem er frumsýnt í spilaranum hér fyrir neðan. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: JónFrí & Ólafur Bjarki - Gott og vel „Lagið er 120 slög á mínútu, sem er engin tilviljun en þannig slær mannshjartað þegar við dönsum diskó,“ bætir Jónfrí við. Varð til í kaffipásu Ólafur Bjarki er stofnandi tónlistartæknifyrirtækisins Genki Instruments en Jónfrí er sjálfstætt starfandi hönnuður. „Við fengum Jón inn í smá leyniverkefni hjá okkur, hann hentaði rosa vel því hann er fínn hönnuður en gjörsamlega græjusjúkur. Svo í einhverri kaffipásu förum við að pæla í að gera músík saman og viku seinna er lagið tilbúið,“ segir Ólafur Bjarki. Ólafur Bjarki og Jónfrí kynntust í nýsköpunarbransanum. Marieke Jensen & Nicolas Ipina Jónfrí gaf á dögunum út plötuna Draumur um Bronco en hljómsveit hans var til að mynda tilnefnd til tveggja verðlauna á Íslensku hlustendaverðlaununum og ætlar að fagna þessu öllu saman með tónleikum í IÐNÓ föstudaginn 17. maí. Þar stígur einnig á stokk indie sveitin Julian Civilian. „Það er ekki á hverjum degi sem maður gefur út sína fyrstu plötu, svo við ætlum að halda gott partý í Iðnó næsta föstudag. Það verður sápukúluvél og það verður gaman.“ Jónfrí og Julian Civilian koma fram í Iðnó á föstudag. Yael BC Jónfrí & Ólafur Bjarki semja, syngja, pródúsa og spila. Sölvi Steinn Jónsson trommar, Jóel Pálsson spilar á saxafón og bassaklarinett og Tómas Jónsson á ýmis hljómborð. Lagið er hljóðblandað af Magnúsi Öder og masterað af Glenn Schick. Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: JónFrí & Ólafur Bjarki - Gott og vel „Lagið er 120 slög á mínútu, sem er engin tilviljun en þannig slær mannshjartað þegar við dönsum diskó,“ bætir Jónfrí við. Varð til í kaffipásu Ólafur Bjarki er stofnandi tónlistartæknifyrirtækisins Genki Instruments en Jónfrí er sjálfstætt starfandi hönnuður. „Við fengum Jón inn í smá leyniverkefni hjá okkur, hann hentaði rosa vel því hann er fínn hönnuður en gjörsamlega græjusjúkur. Svo í einhverri kaffipásu förum við að pæla í að gera músík saman og viku seinna er lagið tilbúið,“ segir Ólafur Bjarki. Ólafur Bjarki og Jónfrí kynntust í nýsköpunarbransanum. Marieke Jensen & Nicolas Ipina Jónfrí gaf á dögunum út plötuna Draumur um Bronco en hljómsveit hans var til að mynda tilnefnd til tveggja verðlauna á Íslensku hlustendaverðlaununum og ætlar að fagna þessu öllu saman með tónleikum í IÐNÓ föstudaginn 17. maí. Þar stígur einnig á stokk indie sveitin Julian Civilian. „Það er ekki á hverjum degi sem maður gefur út sína fyrstu plötu, svo við ætlum að halda gott partý í Iðnó næsta föstudag. Það verður sápukúluvél og það verður gaman.“ Jónfrí og Julian Civilian koma fram í Iðnó á föstudag. Yael BC Jónfrí & Ólafur Bjarki semja, syngja, pródúsa og spila. Sölvi Steinn Jónsson trommar, Jóel Pálsson spilar á saxafón og bassaklarinett og Tómas Jónsson á ýmis hljómborð. Lagið er hljóðblandað af Magnúsi Öder og masterað af Glenn Schick.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira