Lífið

Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögur­stundu

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósaði langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósaði langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag. Vísir/Vilhelm Gunnarsson

Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. Andri lauk keppni eftir 52 hringi en þær Mari og Elísa eru nú í þann mund að leggja af stað í 55. hringinn. 

Elísa og Mari er komnar á topp tíu heimslistann yfir árangur kvenna í Bakgarðshlaupi. Tilfinningarnar voru allsráðandi á svæðinu, líkt og myndir Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis bera með sér. 

Elísa Kristinsdóttir, Mari Järsk og Andri Guðmundsson komu saman í mark þegar þau slógu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi.VÍSIR/VILHELM
Andri Guðmundsson hljóp tæpa 350 kílómetra áður en hann ákvað að láta staðar numið.VÍSIR/VILHELM
Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir.Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Garpur Elísarbetarson er í beinni útsendingu á Vísi.isVísir/Vilhelm Gunnarsson
Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Elísa Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Andri Guðmundsson.Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Andri hvílir sig.Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Næring og hvíld milli hringja.Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Elísa og Mari Järsk.Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Garpur, Bjarni og Ósk Gunnars starfsmenn Sýnar.Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Vísir/Vilhelm Gunnarsson
Bakgarðshlaupið 2024 í Öskjuhlíð Reykjavík, Mari Järsk, Andri GuðmundssonVísir/Vilhelm Gunnarsson

Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×