Lífið

Blóm og plöntur sem þola kuldann

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bryndís Eir þekkir blóm og plöntur betur en flestir.
Bryndís Eir þekkir blóm og plöntur betur en flestir.

Þó sumarið sé sannarlega komið hjá okkur er víða ekki orðið mjög sumarlegt enn þá.

Trén eru varla komin með brum og eiginlega engar plöntur vaknaðar eftir veturinn.

En blóma hönnuðurinn Bryndís Eir Þorsteinsdóttir kann að flýta fyrir sumrinu með ákveðnum plöntum og blómum sem þola kulda og jafnvel frost og garðurinn hennar er orðinn eins og garður um mitt sumar. 

Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Hveragerðis til að kanna málið í síðustu viku og ræddi við hana um blóm og plöntur eins og sjá má í innslaginu hér að neðan.


Tengdar fréttir

Umpottun: Það er þannig í pottinn búið

„Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi.

Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén

Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×