Vöknuðu fyrir allar aldir til að gera aðra atlögu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2024 11:05 Sá japanski sveif yfir rauðu línuna til vinstri í gær en óvíst er hvort hann hafi náð 300 metrunum í morgun, bláu línunni. Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi gerði í morgun aðra atlögu að því að stökkva yfir 300 metra í Hlíðarfjalli í dag. Mikil leynd hvílir yfir viðburðinum sem er hluti af markaðssetningu Red Bull drykkjarins. Vísir sagði í gær frá viðburðinum en Hlíðarfjalli var lokað í allan gærdag vegna tilraunarinnar. Verkfræðistofan Cowi á Akureyri hefur unnið með Red Bull í nokkra mánuði við undirbúning stökkbrautarinnar. Heimsmetið í skíðastökki er 253,3 metrar. Austurríski skíðastökkvarinn Stefan Kraft náði stökki upp á 253,5 metra árið 2017 í Vikersundbakken í Vikersund í Noregi. Rjómablíða var á Akureyri í gær sem hjálpaði ekki til eftir því sem leið á daginn samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Snjóbráð var töluvert sem hægði á rennsli stökkvarans sem reynir að ná eins miklum hraða og hægt er áður en hann tekst á loft. Í upptöku sem Trausti Halldórsson tökumaður náði fyrir RÚV í gær sést þegar Kobayashi svífur yfir 253,5 metra línuna svo munar örfáum metrum. Markmiðið var að ná 300 metra stökki og var því ákveðið að reyna aftur í morgunsárið. Samkvæmt heimildum fréttastofu var stökkvarinn, Red Bull teymið og fólk frá Cowi mætt í Hlíðarfjall fyrir klukkan sjö í morgun og gerðar atlögur að stökkinu. Núna um ellefuleytið virðist verkefninu vera lokið. Búið er að taka niður hluta af búnaðinum og líklegt að verkefninu sé lokið. Óvíst er hvort 300 metra stökkið hafi tekist. Andrésar Andarleikarnir verða settir í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld en keppni hefst í Hlíðarfjalli á morgun. Skíðaíþróttir Akureyri Skíðasvæði Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Vísir sagði í gær frá viðburðinum en Hlíðarfjalli var lokað í allan gærdag vegna tilraunarinnar. Verkfræðistofan Cowi á Akureyri hefur unnið með Red Bull í nokkra mánuði við undirbúning stökkbrautarinnar. Heimsmetið í skíðastökki er 253,3 metrar. Austurríski skíðastökkvarinn Stefan Kraft náði stökki upp á 253,5 metra árið 2017 í Vikersundbakken í Vikersund í Noregi. Rjómablíða var á Akureyri í gær sem hjálpaði ekki til eftir því sem leið á daginn samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Snjóbráð var töluvert sem hægði á rennsli stökkvarans sem reynir að ná eins miklum hraða og hægt er áður en hann tekst á loft. Í upptöku sem Trausti Halldórsson tökumaður náði fyrir RÚV í gær sést þegar Kobayashi svífur yfir 253,5 metra línuna svo munar örfáum metrum. Markmiðið var að ná 300 metra stökki og var því ákveðið að reyna aftur í morgunsárið. Samkvæmt heimildum fréttastofu var stökkvarinn, Red Bull teymið og fólk frá Cowi mætt í Hlíðarfjall fyrir klukkan sjö í morgun og gerðar atlögur að stökkinu. Núna um ellefuleytið virðist verkefninu vera lokið. Búið er að taka niður hluta af búnaðinum og líklegt að verkefninu sé lokið. Óvíst er hvort 300 metra stökkið hafi tekist. Andrésar Andarleikarnir verða settir í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld en keppni hefst í Hlíðarfjalli á morgun.
Skíðaíþróttir Akureyri Skíðasvæði Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira