Myndaveisla: Athafnakonur fögnuðu 25 ára afmæli á Edition Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. apríl 2024 09:01 Fyrrverandi formenn FKA frá vinstri: Jónína Bjartmarz, Linda Pétursdóttir, Katrín S. Ólafsdóttir, Margrét Kristmannsdóttir, Hafdís Jónsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Silla Páls Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) fagnaði 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri veislu á The Reykjavík EDITION. Prúðbúnar félagskonur komu saman og fögnuðu tímamótunum á dögunum. Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir og Hanna Guðlaugsdóttir. Dagskráin var fjölbreytt og fræðandi þar sem hvetjandi erindi, einlæg samtöl og skemmtiatriði báru hæst. Fyrrverandi formenn FKA stigu á svið með lifandi umræður leiddar af Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé. Fyrrverandi formenn sem tóku yfir sviðið voru Hafdís Jónsdóttir, Jónína Bjartmarz, Katrín S. Ólafsdóttir, Linda Pétursdóttir, Margrét Kristmannsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Pallborðsumræðan vakti mikla lukku enda rifjaðir upp margir sigrar síðastliðna ára og síðast en ekki síst mikið hlegið og grín gert að því sem fór ekki eftir uppskrift. Sofía Johnson fyrsti framkvæmdastóri FKA og Andrea Róbertsdóttir núverandi framkvæmdastjóri FKA.Silla Páls Tækifæri samfélagsins til að njóta sérfræðiþekkingar og reynslu kvenna Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA var stofnað 9. apríl 1999 og hét upphaflega Félag kvenna í atvinnurekstri. Áhersla félagsins er að efla tengslanet, ná sér í nýja þekkingu og persónulegan vöxt. Félagskonur eru tæplega 1450 talsins í dag. Ljósmyndarinn og félagskona Silla Páls var á staðnum og fangaði stemninguna. Íris Róbertsdóttir og Una Steinsdóttir.Silla Páls Birna Rún Eiríksdóttir var með uppistand sem sló heldur betur í gegn.Silla Páls Ljósmyndarinn Silla Páls.Silla Páls Guðfinna S. Bjarnadóttir lokaði kvöldinu með hugvekju sem undirstrikaði mikilvægi samstöðu kvenna og með henni Hildur Petersen.Silla Páls Silla Páls Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir félagskona FKA og Hanna Guðlaugsdóttir úr afmælisnefnd FKA.Silla Páls Aðalheiður Guðmundsdóttir og Elfa Björk Björgvinsdóttir.Silla Páls Það vantaði ekki fjörið hjá Instamyndum The Reykjavík EDITION.Silla Páls Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir og Steinunn Inga Stefánsdóttir.Silla Páls Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Auðbjörg Ólafsdóttir.Silla Páls Soffía Theodórsdóttir, stjórnarkonan Grace Achieng og Jasmina Vajzović Crnac.Silla Páls Andrea Ýr Jónsdóttir ritari FKA, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA og Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir stjórnarkona FKA.Silla Páls Bein útsendin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Margrét Helga Erlingsdóttir fréttakona mætti ásamt Einari Árnasyni.Silla Páls Félagskonan Halla María Svansdóttir framkvæmdarstjóri Hjá Höllu í Grindavík mætti með dætur sínar.Silla Páls Elísabet Sveinsdóttir, Ásta Kristjánsdóttir, Hjördís Johnson, Sólveig Pétursdóttir og Árnína Kristjánsdóttir.Silla Páls rla Gunnhildardóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir og Þórey Sigþórsdóttir.Silla Páls 2. Afmælisnefnd FKA frá hægri: Helga Guðný Theodors, Hanna Guðlaugsdóttir, Elísabet Tanía Smáradóttir, Nathalia Bardales og á mynd vantar Steinunni Ragnarsdóttur.Silla Páls Bjarma Didriksen, Svanlaug Jóhannsdóttir og Kristín Sigurðardóttir.Silla Páls Það voru sex af fyrrverandi formönnum FKA sem stigu á svið og voru lifandi umræður leiddar af Þórey Vilhjálmsdóttur Proppé.Silla Páls Kvennakórinn Katla kom og söng sig inn í hjörtu veislugesta.Silla Páls Samkvæmislífið Jafnréttismál Félagasamtök Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir og Hanna Guðlaugsdóttir. Dagskráin var fjölbreytt og fræðandi þar sem hvetjandi erindi, einlæg samtöl og skemmtiatriði báru hæst. Fyrrverandi formenn FKA stigu á svið með lifandi umræður leiddar af Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé. Fyrrverandi formenn sem tóku yfir sviðið voru Hafdís Jónsdóttir, Jónína Bjartmarz, Katrín S. Ólafsdóttir, Linda Pétursdóttir, Margrét Kristmannsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Pallborðsumræðan vakti mikla lukku enda rifjaðir upp margir sigrar síðastliðna ára og síðast en ekki síst mikið hlegið og grín gert að því sem fór ekki eftir uppskrift. Sofía Johnson fyrsti framkvæmdastóri FKA og Andrea Róbertsdóttir núverandi framkvæmdastjóri FKA.Silla Páls Tækifæri samfélagsins til að njóta sérfræðiþekkingar og reynslu kvenna Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA var stofnað 9. apríl 1999 og hét upphaflega Félag kvenna í atvinnurekstri. Áhersla félagsins er að efla tengslanet, ná sér í nýja þekkingu og persónulegan vöxt. Félagskonur eru tæplega 1450 talsins í dag. Ljósmyndarinn og félagskona Silla Páls var á staðnum og fangaði stemninguna. Íris Róbertsdóttir og Una Steinsdóttir.Silla Páls Birna Rún Eiríksdóttir var með uppistand sem sló heldur betur í gegn.Silla Páls Ljósmyndarinn Silla Páls.Silla Páls Guðfinna S. Bjarnadóttir lokaði kvöldinu með hugvekju sem undirstrikaði mikilvægi samstöðu kvenna og með henni Hildur Petersen.Silla Páls Silla Páls Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir félagskona FKA og Hanna Guðlaugsdóttir úr afmælisnefnd FKA.Silla Páls Aðalheiður Guðmundsdóttir og Elfa Björk Björgvinsdóttir.Silla Páls Það vantaði ekki fjörið hjá Instamyndum The Reykjavík EDITION.Silla Páls Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir og Steinunn Inga Stefánsdóttir.Silla Páls Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Auðbjörg Ólafsdóttir.Silla Páls Soffía Theodórsdóttir, stjórnarkonan Grace Achieng og Jasmina Vajzović Crnac.Silla Páls Andrea Ýr Jónsdóttir ritari FKA, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA og Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir stjórnarkona FKA.Silla Páls Bein útsendin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Margrét Helga Erlingsdóttir fréttakona mætti ásamt Einari Árnasyni.Silla Páls Félagskonan Halla María Svansdóttir framkvæmdarstjóri Hjá Höllu í Grindavík mætti með dætur sínar.Silla Páls Elísabet Sveinsdóttir, Ásta Kristjánsdóttir, Hjördís Johnson, Sólveig Pétursdóttir og Árnína Kristjánsdóttir.Silla Páls rla Gunnhildardóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir og Þórey Sigþórsdóttir.Silla Páls 2. Afmælisnefnd FKA frá hægri: Helga Guðný Theodors, Hanna Guðlaugsdóttir, Elísabet Tanía Smáradóttir, Nathalia Bardales og á mynd vantar Steinunni Ragnarsdóttur.Silla Páls Bjarma Didriksen, Svanlaug Jóhannsdóttir og Kristín Sigurðardóttir.Silla Páls Það voru sex af fyrrverandi formönnum FKA sem stigu á svið og voru lifandi umræður leiddar af Þórey Vilhjálmsdóttur Proppé.Silla Páls Kvennakórinn Katla kom og söng sig inn í hjörtu veislugesta.Silla Páls
Samkvæmislífið Jafnréttismál Félagasamtök Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira