Biðst afsökunar á brösuglegum Coachella-flutningi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. apríl 2024 00:04 Tónlistarhátíðin verður haldin á ný næstu helgi og Grimes heitir því að þá verði tæknin í lagi. Getty Kanadíska tónlistarkonan Grimes bað aðdáendur sína afsökunar eftir að tæknilegir örðugleikar komu upp á tónleikum hennar á tónlistarhátíðinni Coachella í Kaliforníu á laugardag. Á myndböndum af tónleikum Grimes sést hún æpa í hljóðnemann af reiði nokkrum sinnum vegna örðugleikanna. Að auki stöðvar hún nokkrum sinnum tónlistina og útskýrir fyrir áhorfendum að undirspilin séu of hröð sem geri henni erfitt fyrir. Grimes going into meltdown during her Coachella set because someone synced her tracks for her wrong pic.twitter.com/wq8zhzpCQ7— Rave Footage (@RaveFootage) April 15, 2024 Í frétt Variety um málið kemur fram að tónlistarkonan hafi síðan yfirgefið sviðið í miðju lagi þegar hún flutti lagið Genesis, sem er eitt af hennar vinsælustu lögum og ekki komið aftur upp á svið. Netverjar kenndu ýmist í brjósti um hana og lýstu atvikinu sem martröð tónlistarmannsins eða gagnrýndu hana fyrir skipulagsleysi, en stakur miði á hátíðina kostar um sjötíu þúsund krónur. Grimes baðst afsökunar á atvikinu á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu fyrrverandi eiginmanns hennar, Elon Musk. Grimes #Coachella malfunctions pic.twitter.com/nrKZqgm65F— Nimrod Kamer (@nnimrodd) April 15, 2024 „Venjulega skipulegg ég hvern einasta hluta tónleika minna sjálf,“ sagði hún í færslunni og útskýrði að til að spara sér tíma hefði hún fengið einhvern annan til þess að setja saman lagalistann sinn og pantað græjur sem væru henni ekki kunnugar. I want to apologize for the technical issues with the show tonight. I wanted to come back rly strong and usually I always handle every aspect of my show myself - to save time this was one of the first times I've outsourced essential things like rekordbox bpm's and letting — (@Grimezsz) April 14, 2024 Loks sagðist Grimes ætla að sjá til þess að fyrir Coachella-tónleikana næsta laugardag muni hún sjá til þess að öll tækni verði í lagi. Hún hafi lært á mistökunum. „Ég læt þetta ekki gerast aftur. Ég er búin að eyða mörgum mánuðum í að undirbúa þessa tónleika, að semja tónlist og búa til leikmynd, og ég viðurkenni að ég er ekki í góðu skapi yfir þessu. En í næstu viku verður þetta fullkomið,“ sagði hún að lokum. Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Á myndböndum af tónleikum Grimes sést hún æpa í hljóðnemann af reiði nokkrum sinnum vegna örðugleikanna. Að auki stöðvar hún nokkrum sinnum tónlistina og útskýrir fyrir áhorfendum að undirspilin séu of hröð sem geri henni erfitt fyrir. Grimes going into meltdown during her Coachella set because someone synced her tracks for her wrong pic.twitter.com/wq8zhzpCQ7— Rave Footage (@RaveFootage) April 15, 2024 Í frétt Variety um málið kemur fram að tónlistarkonan hafi síðan yfirgefið sviðið í miðju lagi þegar hún flutti lagið Genesis, sem er eitt af hennar vinsælustu lögum og ekki komið aftur upp á svið. Netverjar kenndu ýmist í brjósti um hana og lýstu atvikinu sem martröð tónlistarmannsins eða gagnrýndu hana fyrir skipulagsleysi, en stakur miði á hátíðina kostar um sjötíu þúsund krónur. Grimes baðst afsökunar á atvikinu á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu fyrrverandi eiginmanns hennar, Elon Musk. Grimes #Coachella malfunctions pic.twitter.com/nrKZqgm65F— Nimrod Kamer (@nnimrodd) April 15, 2024 „Venjulega skipulegg ég hvern einasta hluta tónleika minna sjálf,“ sagði hún í færslunni og útskýrði að til að spara sér tíma hefði hún fengið einhvern annan til þess að setja saman lagalistann sinn og pantað græjur sem væru henni ekki kunnugar. I want to apologize for the technical issues with the show tonight. I wanted to come back rly strong and usually I always handle every aspect of my show myself - to save time this was one of the first times I've outsourced essential things like rekordbox bpm's and letting — (@Grimezsz) April 14, 2024 Loks sagðist Grimes ætla að sjá til þess að fyrir Coachella-tónleikana næsta laugardag muni hún sjá til þess að öll tækni verði í lagi. Hún hafi lært á mistökunum. „Ég læt þetta ekki gerast aftur. Ég er búin að eyða mörgum mánuðum í að undirbúa þessa tónleika, að semja tónlist og búa til leikmynd, og ég viðurkenni að ég er ekki í góðu skapi yfir þessu. En í næstu viku verður þetta fullkomið,“ sagði hún að lokum.
Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira