Biðst afsökunar á brösuglegum Coachella-flutningi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. apríl 2024 00:04 Tónlistarhátíðin verður haldin á ný næstu helgi og Grimes heitir því að þá verði tæknin í lagi. Getty Kanadíska tónlistarkonan Grimes bað aðdáendur sína afsökunar eftir að tæknilegir örðugleikar komu upp á tónleikum hennar á tónlistarhátíðinni Coachella í Kaliforníu á laugardag. Á myndböndum af tónleikum Grimes sést hún æpa í hljóðnemann af reiði nokkrum sinnum vegna örðugleikanna. Að auki stöðvar hún nokkrum sinnum tónlistina og útskýrir fyrir áhorfendum að undirspilin séu of hröð sem geri henni erfitt fyrir. Grimes going into meltdown during her Coachella set because someone synced her tracks for her wrong pic.twitter.com/wq8zhzpCQ7— Rave Footage (@RaveFootage) April 15, 2024 Í frétt Variety um málið kemur fram að tónlistarkonan hafi síðan yfirgefið sviðið í miðju lagi þegar hún flutti lagið Genesis, sem er eitt af hennar vinsælustu lögum og ekki komið aftur upp á svið. Netverjar kenndu ýmist í brjósti um hana og lýstu atvikinu sem martröð tónlistarmannsins eða gagnrýndu hana fyrir skipulagsleysi, en stakur miði á hátíðina kostar um sjötíu þúsund krónur. Grimes baðst afsökunar á atvikinu á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu fyrrverandi eiginmanns hennar, Elon Musk. Grimes #Coachella malfunctions pic.twitter.com/nrKZqgm65F— Nimrod Kamer (@nnimrodd) April 15, 2024 „Venjulega skipulegg ég hvern einasta hluta tónleika minna sjálf,“ sagði hún í færslunni og útskýrði að til að spara sér tíma hefði hún fengið einhvern annan til þess að setja saman lagalistann sinn og pantað græjur sem væru henni ekki kunnugar. I want to apologize for the technical issues with the show tonight. I wanted to come back rly strong and usually I always handle every aspect of my show myself - to save time this was one of the first times I've outsourced essential things like rekordbox bpm's and letting — (@Grimezsz) April 14, 2024 Loks sagðist Grimes ætla að sjá til þess að fyrir Coachella-tónleikana næsta laugardag muni hún sjá til þess að öll tækni verði í lagi. Hún hafi lært á mistökunum. „Ég læt þetta ekki gerast aftur. Ég er búin að eyða mörgum mánuðum í að undirbúa þessa tónleika, að semja tónlist og búa til leikmynd, og ég viðurkenni að ég er ekki í góðu skapi yfir þessu. En í næstu viku verður þetta fullkomið,“ sagði hún að lokum. Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Á myndböndum af tónleikum Grimes sést hún æpa í hljóðnemann af reiði nokkrum sinnum vegna örðugleikanna. Að auki stöðvar hún nokkrum sinnum tónlistina og útskýrir fyrir áhorfendum að undirspilin séu of hröð sem geri henni erfitt fyrir. Grimes going into meltdown during her Coachella set because someone synced her tracks for her wrong pic.twitter.com/wq8zhzpCQ7— Rave Footage (@RaveFootage) April 15, 2024 Í frétt Variety um málið kemur fram að tónlistarkonan hafi síðan yfirgefið sviðið í miðju lagi þegar hún flutti lagið Genesis, sem er eitt af hennar vinsælustu lögum og ekki komið aftur upp á svið. Netverjar kenndu ýmist í brjósti um hana og lýstu atvikinu sem martröð tónlistarmannsins eða gagnrýndu hana fyrir skipulagsleysi, en stakur miði á hátíðina kostar um sjötíu þúsund krónur. Grimes baðst afsökunar á atvikinu á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu fyrrverandi eiginmanns hennar, Elon Musk. Grimes #Coachella malfunctions pic.twitter.com/nrKZqgm65F— Nimrod Kamer (@nnimrodd) April 15, 2024 „Venjulega skipulegg ég hvern einasta hluta tónleika minna sjálf,“ sagði hún í færslunni og útskýrði að til að spara sér tíma hefði hún fengið einhvern annan til þess að setja saman lagalistann sinn og pantað græjur sem væru henni ekki kunnugar. I want to apologize for the technical issues with the show tonight. I wanted to come back rly strong and usually I always handle every aspect of my show myself - to save time this was one of the first times I've outsourced essential things like rekordbox bpm's and letting — (@Grimezsz) April 14, 2024 Loks sagðist Grimes ætla að sjá til þess að fyrir Coachella-tónleikana næsta laugardag muni hún sjá til þess að öll tækni verði í lagi. Hún hafi lært á mistökunum. „Ég læt þetta ekki gerast aftur. Ég er búin að eyða mörgum mánuðum í að undirbúa þessa tónleika, að semja tónlist og búa til leikmynd, og ég viðurkenni að ég er ekki í góðu skapi yfir þessu. En í næstu viku verður þetta fullkomið,“ sagði hún að lokum.
Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira