Tæknidagur fjölskyldunnar í Neskaupstað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. apríl 2024 12:31 Mjög fjölbreytt og áhugaverð dagskrá verður í gangi í allan dag á Tæknidegi fjölskyldunnar í Neskaupstað. Aðsend Það verður mikið um að vera í Neskaupstað í dag því Verkmenntaskóli Austurlands stendur fyrir Tæknidegi fjölskyldunnar þar, sem hægt verður að kynnast nýjustu tækni, vísindum, nýsköpun og þróun á Austurlandi. Það er Verkmenntaskóli Austurlands sem stendur að Tæknideginum með stuðnings víða að. Dagskráin hófst núna klukkan 12:00 og stendur til 16:00 í dag en hún fer bæði fram inn í skólanum og í íþróttahúsinu. Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands veit allt um tæknidaginn. „Meginmarkmiðið er að sýna hvað við erum að gera, skólinn og fyrirtæki og stofnanir, bæði hér í nærsamfélaginu og svo líka koma til okkar vísindasmiðja Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri og fleiri stofnanir, sem koma lengra að. Þannig að, já við hlökkum bara til að taka á móti fólki í allan dag,” segir Birgir. Þetta er virkilega flott framtak hjá ykkur. „Já, þetta er bara ótrúlega gott og við njótum styrkja til að láta þetta verða að veruleika.” Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, sem er spenntur fyrir degi dagsins eins og aðrir, sem koma að honum á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölbreytt dagskrá verður í allan dag en gestum verður meðal annars boðið að prófa ýmsar tilraunir með rafmagn, skoða smáhýsi sem er í smíðum við skólann, gera litríkar tilraunir, kynnast frumkvöðlum framtíðarinnar í nýsköpunarkeppninni, prófa bragðlaukana, móta landslag í sandkassa, kynna sér ýmsar iðngreinar og möguleika sem nám í þeim færir og fá „heilsufarsskoðun svo eitthvað sé nefnt. „Við hlökkum gríðarlega til að fá fólk hingað til okkar, þannig að ég hvet fólk að koma og heimsækja okkur og prófa allt sem hér er hægt að prófa. Þetta er bara gríðarlega spennandi fyrir fólk á öllum aldri,” segir Birgir. Heimasíða skólans Fjarðabyggð Tækni Vísindi Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Það er Verkmenntaskóli Austurlands sem stendur að Tæknideginum með stuðnings víða að. Dagskráin hófst núna klukkan 12:00 og stendur til 16:00 í dag en hún fer bæði fram inn í skólanum og í íþróttahúsinu. Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands veit allt um tæknidaginn. „Meginmarkmiðið er að sýna hvað við erum að gera, skólinn og fyrirtæki og stofnanir, bæði hér í nærsamfélaginu og svo líka koma til okkar vísindasmiðja Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri og fleiri stofnanir, sem koma lengra að. Þannig að, já við hlökkum bara til að taka á móti fólki í allan dag,” segir Birgir. Þetta er virkilega flott framtak hjá ykkur. „Já, þetta er bara ótrúlega gott og við njótum styrkja til að láta þetta verða að veruleika.” Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, sem er spenntur fyrir degi dagsins eins og aðrir, sem koma að honum á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölbreytt dagskrá verður í allan dag en gestum verður meðal annars boðið að prófa ýmsar tilraunir með rafmagn, skoða smáhýsi sem er í smíðum við skólann, gera litríkar tilraunir, kynnast frumkvöðlum framtíðarinnar í nýsköpunarkeppninni, prófa bragðlaukana, móta landslag í sandkassa, kynna sér ýmsar iðngreinar og möguleika sem nám í þeim færir og fá „heilsufarsskoðun svo eitthvað sé nefnt. „Við hlökkum gríðarlega til að fá fólk hingað til okkar, þannig að ég hvet fólk að koma og heimsækja okkur og prófa allt sem hér er hægt að prófa. Þetta er bara gríðarlega spennandi fyrir fólk á öllum aldri,” segir Birgir. Heimasíða skólans
Fjarðabyggð Tækni Vísindi Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira