Uppselt í þriðja sinn á augabragði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. apríl 2024 11:20 Nick Cave er Íslandsvinur mikill. Andreas Rentz/Getty Images Uppselt er á þrenna tónleika Nick Cave í Eldborgarsal Hörpu hér á landi. Miðasala á tvo aukatónleika fór fram í morgun. Ekki verður bætt við tónleikum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Senu Live. Þar segir að eftirspurn eftir miðum á upprunalegu tónleikana sem verða þann 3. júlí hafi verið svo gríðarleg að þriðju tónleikunum þann 4. júlí hafi verið bætt við. Miðasalan hófst klukkan tíu í morgun. Segir Sena að skemmst sé frá því að segja að um hálftíma síðar hafi verið uppselt á báða aukatónleikana. Þá segir að notast hafi verið við stafræna röð til þess að vernda miðasölukerfi fyrir álagi. Miðasala hafi gengið hratt og vel fyrir sig. Ekki séhægt að bæta við fleiri tónleikum og þakkar Sena fyrir magnaðar viðtökur. Tónlist Tónleikar á Íslandi Harpa Tengdar fréttir Nick Cave til Íslands Tónlistarmaðurinn Nick Cave snýr aftur til Íslands í júlí og mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu. Með honum á bassagítar verður Colin Greenwood úr Radiohead. 8. apríl 2024 09:16 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Senu Live. Þar segir að eftirspurn eftir miðum á upprunalegu tónleikana sem verða þann 3. júlí hafi verið svo gríðarleg að þriðju tónleikunum þann 4. júlí hafi verið bætt við. Miðasalan hófst klukkan tíu í morgun. Segir Sena að skemmst sé frá því að segja að um hálftíma síðar hafi verið uppselt á báða aukatónleikana. Þá segir að notast hafi verið við stafræna röð til þess að vernda miðasölukerfi fyrir álagi. Miðasala hafi gengið hratt og vel fyrir sig. Ekki séhægt að bæta við fleiri tónleikum og þakkar Sena fyrir magnaðar viðtökur.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Harpa Tengdar fréttir Nick Cave til Íslands Tónlistarmaðurinn Nick Cave snýr aftur til Íslands í júlí og mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu. Með honum á bassagítar verður Colin Greenwood úr Radiohead. 8. apríl 2024 09:16 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nick Cave til Íslands Tónlistarmaðurinn Nick Cave snýr aftur til Íslands í júlí og mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu. Með honum á bassagítar verður Colin Greenwood úr Radiohead. 8. apríl 2024 09:16