GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Arnar Gauti Bjarkason skrifar 11. apríl 2024 19:33 Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn 354 kl. 19:40 OGV gegn Þór kl. 20:15 OMON gegn Quick Esports kl. 20:50 Þórsarar og DUSTY sitja efst í deildinni eftir að hafa unnið allar viðureignir sínar en Þórsarar hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Þar á eftir koma OGV með 2 sigra af 3, 354 Esports með 1 sigur af 3 og að lokum OMON og Quick Esports sem eiga enn eftir að sigra viðureign. View this post on Instagram A post shared by Rocket League Ísland (@rocketleagueiceland) Streymt verður frá 4. umferðinni á Twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins. Rafíþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti
Viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn 354 kl. 19:40 OGV gegn Þór kl. 20:15 OMON gegn Quick Esports kl. 20:50 Þórsarar og DUSTY sitja efst í deildinni eftir að hafa unnið allar viðureignir sínar en Þórsarar hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Þar á eftir koma OGV með 2 sigra af 3, 354 Esports með 1 sigur af 3 og að lokum OMON og Quick Esports sem eiga enn eftir að sigra viðureign. View this post on Instagram A post shared by Rocket League Ísland (@rocketleagueiceland) Streymt verður frá 4. umferðinni á Twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.
Rafíþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti