Fjórði sólríkasti vetur í Reykjavík frá upphafi mælinga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. apríl 2024 14:23 Veturinn var sólríkur, hlýr og þurr miðað við oft áður. Vísir/Vilhelm Veturinn 2023 til 2024 var fjórði sólríkasti veturinn í Reykjavík frá upphafi mælinga. Sólríkara var veturna 1947, 2023 og 1966. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Alls mældust sólskinsstundir í Reykjavík 313,5 sem er 106,5 stundum yfir meðallagi. Marsmánuður var einnig verulega sólríkur í Reykjavík. Alls 68,2 stundum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri mældust sólskinsstundir vetrarins 134 eða 15,4 stundum yfir meðallagi síðustu áratuga. Veðurfar marsmánaðar var sérstaklega tekið fyrir í færslu veðurstofunnar. Hann var sólríkari, þurri og hlýrri en oft áður. Þó var hann kaldari og úrkomusamari á norðanverðu landinu. Töluverð snjóþyngsli voru á norðan- og austanverðu landinu í lok mánaðar auk hvassvirðis sem ollu allnokkrum samgöngutruflunum og nokkrum fjölda snjóflóða í þokkabót. Hér má sjá meðalhita marsmánaðar víða um landið.Veðurstofa Íslands Meðalhiti í Reykjavík í mars var 1,7 stig sem er hálfu stigi yfir meðallagi síðustu áratuga. Á Akureyri var hann hins vegar -0,3 stig sem er nokkuð undir meðallaginu. Hlýjast var á Suður- og Suðvesturlandi en kaldara á Norður- og Norðvesturlandi. Meðalhiti mánaðarins var hæstur í Surtsey, 4,1 stig. Lægstur var meðalhitinn við Sátu norðan Hofsjökuls, -6,1 stig. Í byggð var meðalhitinn lægstur í Svartárkoti, -4,1 stig. „Hæsti hiti mánaðarins mældist 12,4 stig í Húsafelli. Mest frost í mánuðinum mældist -22,3 stig á Mývatni og við Setur sunnan Hofsjökuls,“ kemur fram í færslu Veðurstofunnar. Veður Reykjavík Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Sjá meira
Alls mældust sólskinsstundir í Reykjavík 313,5 sem er 106,5 stundum yfir meðallagi. Marsmánuður var einnig verulega sólríkur í Reykjavík. Alls 68,2 stundum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri mældust sólskinsstundir vetrarins 134 eða 15,4 stundum yfir meðallagi síðustu áratuga. Veðurfar marsmánaðar var sérstaklega tekið fyrir í færslu veðurstofunnar. Hann var sólríkari, þurri og hlýrri en oft áður. Þó var hann kaldari og úrkomusamari á norðanverðu landinu. Töluverð snjóþyngsli voru á norðan- og austanverðu landinu í lok mánaðar auk hvassvirðis sem ollu allnokkrum samgöngutruflunum og nokkrum fjölda snjóflóða í þokkabót. Hér má sjá meðalhita marsmánaðar víða um landið.Veðurstofa Íslands Meðalhiti í Reykjavík í mars var 1,7 stig sem er hálfu stigi yfir meðallagi síðustu áratuga. Á Akureyri var hann hins vegar -0,3 stig sem er nokkuð undir meðallaginu. Hlýjast var á Suður- og Suðvesturlandi en kaldara á Norður- og Norðvesturlandi. Meðalhiti mánaðarins var hæstur í Surtsey, 4,1 stig. Lægstur var meðalhitinn við Sátu norðan Hofsjökuls, -6,1 stig. Í byggð var meðalhitinn lægstur í Svartárkoti, -4,1 stig. „Hæsti hiti mánaðarins mældist 12,4 stig í Húsafelli. Mest frost í mánuðinum mældist -22,3 stig á Mývatni og við Setur sunnan Hofsjökuls,“ kemur fram í færslu Veðurstofunnar.
Veður Reykjavík Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Sjá meira