NOCCO Dusty eru Stórmeistarar í Counter-Strike Snorri Már Vagnsson skrifar 23. mars 2024 22:31 NOCCO Dusty og Saga mættust í úrslitum Stórmeistarmóts Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike í kvöld. Liðin voru mætt í pakkfullt hús ARENA í kvöld. Í fyrsta leik viðureignarinnar var spilað á Anubis. Dusty hófu leik vel og komust í 3-0 en Saga héldu vel í og jöfnuðu þeir leikinn í tíundu lotu í 5-5. Þó fór snögglega undan fæti að halla hjá Sögumönnum, en þeir sigruðu ekki fleiri lotur í leiknum. Dusty sigruðu leikinn 13-5 og fóru í annan leik með forystuna. Í öðrum leik úrslitanna spiluðu liðin á Ancient. Dusty sló taktinn strax í byrjun og leikmenn Sögu náðu aldrei að jafna sig í leiknum. Dusty endaði á að sigra leikinn 13-4 og sigruðu úrslitaviðureignina þar með. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti
Í fyrsta leik viðureignarinnar var spilað á Anubis. Dusty hófu leik vel og komust í 3-0 en Saga héldu vel í og jöfnuðu þeir leikinn í tíundu lotu í 5-5. Þó fór snögglega undan fæti að halla hjá Sögumönnum, en þeir sigruðu ekki fleiri lotur í leiknum. Dusty sigruðu leikinn 13-5 og fóru í annan leik með forystuna. Í öðrum leik úrslitanna spiluðu liðin á Ancient. Dusty sló taktinn strax í byrjun og leikmenn Sögu náðu aldrei að jafna sig í leiknum. Dusty endaði á að sigra leikinn 13-4 og sigruðu úrslitaviðureignina þar með.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti