„Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2024 10:30 Hera Björk hefur fengið yfir sig mikla gagnrýni undanfarnar vikur. Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. Mikið hefur gengið á í lífi Heru eftir sigurinn í Söngvakeppninni og hún fengið að heyra það frá ósáttum svo ekki sé fastar af orði kveðið. Sindri Sindrason hitti Heru í Íslandi í gær og fékk að vita hvernig henni liði núna. „Það er svo mikill ótti og reiði í samfélaginu og maður finnur það alveg. Og núna er ég hann svolítið. Við þurfum alltaf að finna okkur einhverja leið fyrir útrás og þurfum að losa okkur við þennan ótta, ég kalla þetta ótta,“ segir Hera og heldur áfram. „Óttinn verður að reiði og ég hef verið að líkja þessu við Reykjanesið. Það verður að opnast sprunga svo þetta komi upp og þá er hægt að byrja tala saman. Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít og eru svolítið að reyna láta hann í hendurnar á mér. Ég, sem betur fer veit það af eigin reynslu, að minn skítur er minn skítur og þinn skítur er þinn skítur. Hann verður bara að fá að eiga heima þar sem hann á heima. En svo getum við talað um hann þegar við erum komin með hann upp á borð.“ Hún segist skilja vel þá Íslendinga sem hafi nú eignast kæra vini sem eru að koma úr skelfilegu ástandi, til að mynda á Gasasvæðinu, og vilji gera allt fyrir þetta fólk, og þeirra fólki sem er enn í Palestínu. „Ég skil þetta fólk hundrað prósent. En ég er að gera það sama, bara á minn hátt.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít Ísland í dag Eurovision Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Mikið hefur gengið á í lífi Heru eftir sigurinn í Söngvakeppninni og hún fengið að heyra það frá ósáttum svo ekki sé fastar af orði kveðið. Sindri Sindrason hitti Heru í Íslandi í gær og fékk að vita hvernig henni liði núna. „Það er svo mikill ótti og reiði í samfélaginu og maður finnur það alveg. Og núna er ég hann svolítið. Við þurfum alltaf að finna okkur einhverja leið fyrir útrás og þurfum að losa okkur við þennan ótta, ég kalla þetta ótta,“ segir Hera og heldur áfram. „Óttinn verður að reiði og ég hef verið að líkja þessu við Reykjanesið. Það verður að opnast sprunga svo þetta komi upp og þá er hægt að byrja tala saman. Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít og eru svolítið að reyna láta hann í hendurnar á mér. Ég, sem betur fer veit það af eigin reynslu, að minn skítur er minn skítur og þinn skítur er þinn skítur. Hann verður bara að fá að eiga heima þar sem hann á heima. En svo getum við talað um hann þegar við erum komin með hann upp á borð.“ Hún segist skilja vel þá Íslendinga sem hafi nú eignast kæra vini sem eru að koma úr skelfilegu ástandi, til að mynda á Gasasvæðinu, og vilji gera allt fyrir þetta fólk, og þeirra fólki sem er enn í Palestínu. „Ég skil þetta fólk hundrað prósent. En ég er að gera það sama, bara á minn hátt.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít
Ísland í dag Eurovision Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira