Rúrik skemmti sér með stórstjörnum hjá Elton John Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. mars 2024 10:15 Rúrik Gíslason, Julia Fox og Heidi Klum voru meðal gesta í Óskarspartýinu hjá Elton John. SAMSETT Athafnamaðurinn Rúrik Gíslason er staddur í Los Angeles um þessar mundir og lætur sér ekki leiðast. Hann skellti sér í Óskarspartý hjá Elton John í gærkvöldi en þar voru hinar ýmsu Hollywood stórstjörnur. Hið árlega partý gegnur undir nafninu Elton John AIDS Foundation's Annual Academy Awards Viewing Party, er tileinkað rannsóknum á alnæmi og HIV og hafa samtök Eltons safnað hundruðum milljóna dollara. Elton John og David Furnish tóku lagið. Michael Kovac/Getty Images for Elton John AIDS Foundation Rúrik birti sjálfsmynd af sér á Instagram story þar sem hann skrifar: „Elton's Oscars party ready“ eða tilbúinn fyrir Óskarspartý Eltons. Í kjölfarið birti hann myndband þar sem hann virðist vera í viðtali við erlenda sjónvarpsstöð á hinni sögufrægu götu Sunset Boulevard í Hollywood. Rúrik tilbúinn í teitið hjá Elton John. Instagram story @rurikgislason Rúrik í viðtali á Sunset Boulevard. Instagram story @rurikgislason Veislan var stjörnum prýdd að vana og ásamt Rúrik voru meðal annars tískuhönnuðurinn Donatella Versace, leikkonan Julia Fox, leikarinn Neil Patrick Harris og David Burtka, One Tree Hill stjarnan Sophia Bush, Pose leikkonan Michaela Jaé Rodriguez, leikkonan Zooey Deschanel, breska bomban Elizabeth Hurley og fyrirsætan og vinkona Rúriks Heidi Klum,svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Elton John (@eltonjohn) Julia Fox mætti í partýið en hún er þekkt fyrir einstakan stíl. Frazer Harrison/Getty Images Heidi Klum lét sig ekki vanta í Óskarspartý Eltons John. Frazer Harrison/Getty Images Íslendingar erlendis Hollywood Óskarsverðlaunin Mest lesið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Angus MacInnes er látinn Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Sjá meira
Hið árlega partý gegnur undir nafninu Elton John AIDS Foundation's Annual Academy Awards Viewing Party, er tileinkað rannsóknum á alnæmi og HIV og hafa samtök Eltons safnað hundruðum milljóna dollara. Elton John og David Furnish tóku lagið. Michael Kovac/Getty Images for Elton John AIDS Foundation Rúrik birti sjálfsmynd af sér á Instagram story þar sem hann skrifar: „Elton's Oscars party ready“ eða tilbúinn fyrir Óskarspartý Eltons. Í kjölfarið birti hann myndband þar sem hann virðist vera í viðtali við erlenda sjónvarpsstöð á hinni sögufrægu götu Sunset Boulevard í Hollywood. Rúrik tilbúinn í teitið hjá Elton John. Instagram story @rurikgislason Rúrik í viðtali á Sunset Boulevard. Instagram story @rurikgislason Veislan var stjörnum prýdd að vana og ásamt Rúrik voru meðal annars tískuhönnuðurinn Donatella Versace, leikkonan Julia Fox, leikarinn Neil Patrick Harris og David Burtka, One Tree Hill stjarnan Sophia Bush, Pose leikkonan Michaela Jaé Rodriguez, leikkonan Zooey Deschanel, breska bomban Elizabeth Hurley og fyrirsætan og vinkona Rúriks Heidi Klum,svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Elton John (@eltonjohn) Julia Fox mætti í partýið en hún er þekkt fyrir einstakan stíl. Frazer Harrison/Getty Images Heidi Klum lét sig ekki vanta í Óskarspartý Eltons John. Frazer Harrison/Getty Images
Íslendingar erlendis Hollywood Óskarsverðlaunin Mest lesið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Angus MacInnes er látinn Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Sjá meira