Tom Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 17:00 Tom Brady er einn besti íþróttamaður sögunnar og líklegast sá besti sem hefur spilað í NFL. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Ein af frægustu sögum NFL-deildarinnar er sú af Tom Brady og nýliðvalinu. Brady er að flestum talinn besti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar en það höfðu fáir trú á honum í nýliðavalinu árið 2000. Á endanum voru 198 leikmenn valdir á undan Brady í þessu nýliðavali þar af sex leikstjórnendur. Brady kom ekki vel út úr líkamlegum mælingum eins og spretthlaupi, stökkkrafti og öðru slíku. Við það misstu margir trú á getu hans að spila í hinni hörðu og líkamlega krefjandi NFL-deild. New England Patriots veðjaði hins vegar á hann og Brady stóðst síðan heldur betur prófið þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist. Brady leit ekki til baka eftir það og fór langt á vinnusemi, keppnishörku, yfirsýn og útsjónarsemi. Hann spilaði alls í 23 tímabil í NFL og vann sjö meistaratitla eða fleiri en nokkur annar leikmaður í sögunni. Brady hætti eftir 2022 tímabilið og á næsta tímabili mun hann lýsa leikjum í sjónvarpi. Á dögunum prófaði Brady, nú 46 ára gamall, að hlaupa fræga spretthlaupið í nýliðamælingunum fyrir 24 árum síðan. Hann hljóp aftur þessa 40 jarda eða rúma 36 metra. Þar kom í ljós að Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára. Hér fyrir neðan má skemmtilegan samanburð á þessum tveimur sprettum hans. Fletta til að sjá sprettina tvo hlið við hlið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
Á endanum voru 198 leikmenn valdir á undan Brady í þessu nýliðavali þar af sex leikstjórnendur. Brady kom ekki vel út úr líkamlegum mælingum eins og spretthlaupi, stökkkrafti og öðru slíku. Við það misstu margir trú á getu hans að spila í hinni hörðu og líkamlega krefjandi NFL-deild. New England Patriots veðjaði hins vegar á hann og Brady stóðst síðan heldur betur prófið þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist. Brady leit ekki til baka eftir það og fór langt á vinnusemi, keppnishörku, yfirsýn og útsjónarsemi. Hann spilaði alls í 23 tímabil í NFL og vann sjö meistaratitla eða fleiri en nokkur annar leikmaður í sögunni. Brady hætti eftir 2022 tímabilið og á næsta tímabili mun hann lýsa leikjum í sjónvarpi. Á dögunum prófaði Brady, nú 46 ára gamall, að hlaupa fræga spretthlaupið í nýliðamælingunum fyrir 24 árum síðan. Hann hljóp aftur þessa 40 jarda eða rúma 36 metra. Þar kom í ljós að Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára. Hér fyrir neðan má skemmtilegan samanburð á þessum tveimur sprettum hans. Fletta til að sjá sprettina tvo hlið við hlið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira