Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2024 07:59 Diddy ásamt Taylor Swift á MTV-verðlaunahátíðinni í fyrra. Getty/MTV/John Shearer Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. Samkvæmt gögnum málsins ásakar maðurinn Combs, sem er betur þekktur sem P Diddy eða Puff Daddy, meðl annars um að hafa neytt sig til að vinna inni á baðherbergi á meðan rapparinn fór í sturtu og labbaði um nakinn. Þá á Combs að hafa skipað honum að ráða kynlífsstarfsmenn og stunda með þeim kynlíf. Í eitt skipti vaknaði framleiðandinn í rúmi með tveimur kynlífsstarfsmönnum og segist gruna að honum hafi verið byrlað. Lögmaður Combs segir ásakanirnar uppspuna. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem Combs er sakaður um kynferðisbrot en í fyrra gerði hann sátt við söngkonuna Cassie og þá var hann sakaður um að hafa nauðgað annarri konu fyrir tveimur áratugum, þegar hún var aðeins sautján ára. Sú kona ásakaði einnig Harve Pierre, forseta útgáfufyrirtækisins Bad Boy Records, um kynferðisbrot og þriðja mann sem hefur ekki verið nefndur. Combs neitaði ásökununum í desember síðastliðnum og sagðist myndu berjast fyrir orðspori sínu, fjölskyldu sinni og sannleikanum. Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Samkvæmt gögnum málsins ásakar maðurinn Combs, sem er betur þekktur sem P Diddy eða Puff Daddy, meðl annars um að hafa neytt sig til að vinna inni á baðherbergi á meðan rapparinn fór í sturtu og labbaði um nakinn. Þá á Combs að hafa skipað honum að ráða kynlífsstarfsmenn og stunda með þeim kynlíf. Í eitt skipti vaknaði framleiðandinn í rúmi með tveimur kynlífsstarfsmönnum og segist gruna að honum hafi verið byrlað. Lögmaður Combs segir ásakanirnar uppspuna. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem Combs er sakaður um kynferðisbrot en í fyrra gerði hann sátt við söngkonuna Cassie og þá var hann sakaður um að hafa nauðgað annarri konu fyrir tveimur áratugum, þegar hún var aðeins sautján ára. Sú kona ásakaði einnig Harve Pierre, forseta útgáfufyrirtækisins Bad Boy Records, um kynferðisbrot og þriðja mann sem hefur ekki verið nefndur. Combs neitaði ásökununum í desember síðastliðnum og sagðist myndu berjast fyrir orðspori sínu, fjölskyldu sinni og sannleikanum.
Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira