Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. febrúar 2024 14:02 Katla og Haukur festu kaup á eigninni árið 2020 og réðust í heljarinnar framkvæmdir. Katla Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. Um er að ræða 171 fermetra sérhæð í húsi sem var byggt sem einbýlishús árið 1952. Ásett verð er 95,9 milljónir. Eignin skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi ásamt lestrar og leikherbergi. Aðalrými með rúmgóðu eldhúsi, fallegri stofu og borðstofu með útgengi út á Suðaustur svalir. Þegar gengið er inn í íbúðina blasir við tignarlegur teppalegur stigi og svarthvítar flísar.Fasteignaland Stofa, borðstofu og eldhús er innréttað á sjarmerandi máta.Fasteignaland Hluti af eldhúsinnréttingunni er upprunaleg.Fasteignaland Fallegir innstokksmunir og antíkmublur gefa rýminu hlýlegt yfirbragð.Fasteignaland Sjarmerandi samsetning Hjónin festu kaup á eigninni árið 2020. Við tók viðamikið verk þar sem þau endurnýjuðu baðherbergin, tóku niður veggi, skiptu um gólefni og færðu og endurnýttu upprunalegu eldhúsinnréttinguna. Markmið þeirra var að nýta allt sem væri heilt og nothæft, og var útkoman afar glæsileg. Í alrýminu má sjá fallegar antík mublur í bland við nýjar sem mynda notalega og sjarmerandi stemningu. Hjónaherbergið er notalegt með góðum glugga.Fasteignaland Baðherbergið er með fallegri tekk innréttingu, upphengdu salerni, góðri sturtu, baðkari og handklæðaofni.Fasteignaland Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er inná baðherbergi í góðri innréttingu með vélum í vinnuhæð.Fasteignaland Tvö góð barnaherbergi eru á efri hæðinni og annað með salerni innan af.Fasteignaland Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Katla var gestur Völu Matt í Ísland í dag í nóvember 2022. Í þættinum segir Katla frá þeirri magnaðri lífsreynslu þegar hún fæddi son þeirra hjóna á baðherbergisgólfinu heima. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Ísland í dag Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Skellti sér á djammið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Um er að ræða 171 fermetra sérhæð í húsi sem var byggt sem einbýlishús árið 1952. Ásett verð er 95,9 milljónir. Eignin skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi ásamt lestrar og leikherbergi. Aðalrými með rúmgóðu eldhúsi, fallegri stofu og borðstofu með útgengi út á Suðaustur svalir. Þegar gengið er inn í íbúðina blasir við tignarlegur teppalegur stigi og svarthvítar flísar.Fasteignaland Stofa, borðstofu og eldhús er innréttað á sjarmerandi máta.Fasteignaland Hluti af eldhúsinnréttingunni er upprunaleg.Fasteignaland Fallegir innstokksmunir og antíkmublur gefa rýminu hlýlegt yfirbragð.Fasteignaland Sjarmerandi samsetning Hjónin festu kaup á eigninni árið 2020. Við tók viðamikið verk þar sem þau endurnýjuðu baðherbergin, tóku niður veggi, skiptu um gólefni og færðu og endurnýttu upprunalegu eldhúsinnréttinguna. Markmið þeirra var að nýta allt sem væri heilt og nothæft, og var útkoman afar glæsileg. Í alrýminu má sjá fallegar antík mublur í bland við nýjar sem mynda notalega og sjarmerandi stemningu. Hjónaherbergið er notalegt með góðum glugga.Fasteignaland Baðherbergið er með fallegri tekk innréttingu, upphengdu salerni, góðri sturtu, baðkari og handklæðaofni.Fasteignaland Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er inná baðherbergi í góðri innréttingu með vélum í vinnuhæð.Fasteignaland Tvö góð barnaherbergi eru á efri hæðinni og annað með salerni innan af.Fasteignaland Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Katla var gestur Völu Matt í Ísland í dag í nóvember 2022. Í þættinum segir Katla frá þeirri magnaðri lífsreynslu þegar hún fæddi son þeirra hjóna á baðherbergisgólfinu heima.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Ísland í dag Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Skellti sér á djammið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira