Leið yfir gest á Kannibalen Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2024 11:30 Fjölnir Gíslason og Jökull Smári Jakobsson í hlutverkum sínum. Víst er að efni verksins er ekki fyrir viðkvæmar sálir. Sandijs Ruluks „Við vitum að textinn er afar grófur. Þó að það sjáist aldrei neitt blóð eru lýsingarnar grafískar,“ segir Fjölnir Gíslason, einn aðalleikari sýningarinnar Kannibalen í Tjarnarbíói. Stöðva þurfti sýningar eftir að gestur féll í yfirlið. Atvikið átti sér stað sunnudagskvöldið 11. febrúar en um er að ræða danska verðlaunasýningu sem byggir á sannsögulegu og afar ógeðfelldu mannátsmáli sem átti sér stað í Þýskalandi í kringum aldamótin. Í Kannibalen segir af því þegar Armin Meiwes drap, bútaði niður og át ungan mann að nafni Bernd-Jürgen Brandes. Það sem gerði morðmálið svo einstakt er að fórnarlambið gaf fullt leyfi fyrir verknaðinum. Leiktextinn segir frá kynnum þessara manna, aðdraganda ofbeldisverknaðarins ásamt ítarlegum lýsingum á verknaðinum sjálfum. Og svo grófar og myndrænar eru lýsingarnar að gestur féll í yfirlið á hápunkti sýningarinnar, eins og áður segir. Fjölnir leikur mannætuna og segir hann leikara hafa verið við því búnir að annað eins og þetta gæti gerst. „Við höfðum frétt frá leikskáldinu að á frumsýningu dönsku uppfærslunnar hafi liðið yfir tvo gesti, á mismunandi tíma. Leikstjórinn þurfti að fara upp á svið til að minna gesti á það að þeir væru bara staddir í leikhúsi. Þegar sýningarstjórinn í Tjarnarbíó sá hvað var að gerast tók hann húsljósin upp, við hættum að leika og svo tók starfsfólk á móti gestinum í forsalnum með djús og kex.“ Fjölnir segir jafnframt að gestinum hafi ekki orðið meint af og kom hann aftur inn í sal undir lokin til að fylgjast með endalokunum. Leikhús Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Stöðva þurfti sýningar eftir að gestur féll í yfirlið. Atvikið átti sér stað sunnudagskvöldið 11. febrúar en um er að ræða danska verðlaunasýningu sem byggir á sannsögulegu og afar ógeðfelldu mannátsmáli sem átti sér stað í Þýskalandi í kringum aldamótin. Í Kannibalen segir af því þegar Armin Meiwes drap, bútaði niður og át ungan mann að nafni Bernd-Jürgen Brandes. Það sem gerði morðmálið svo einstakt er að fórnarlambið gaf fullt leyfi fyrir verknaðinum. Leiktextinn segir frá kynnum þessara manna, aðdraganda ofbeldisverknaðarins ásamt ítarlegum lýsingum á verknaðinum sjálfum. Og svo grófar og myndrænar eru lýsingarnar að gestur féll í yfirlið á hápunkti sýningarinnar, eins og áður segir. Fjölnir leikur mannætuna og segir hann leikara hafa verið við því búnir að annað eins og þetta gæti gerst. „Við höfðum frétt frá leikskáldinu að á frumsýningu dönsku uppfærslunnar hafi liðið yfir tvo gesti, á mismunandi tíma. Leikstjórinn þurfti að fara upp á svið til að minna gesti á það að þeir væru bara staddir í leikhúsi. Þegar sýningarstjórinn í Tjarnarbíó sá hvað var að gerast tók hann húsljósin upp, við hættum að leika og svo tók starfsfólk á móti gestinum í forsalnum með djús og kex.“ Fjölnir segir jafnframt að gestinum hafi ekki orðið meint af og kom hann aftur inn í sal undir lokin til að fylgjast með endalokunum.
Leikhús Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira