Guðdómlegir óáfengir kokteilar fyrir helgina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 10:00 Átakinu Edrúar febrúar er ætlað að hvetja landsmenn til þess að prófa edrú lífsstíl í febrúar. Jakob Eggertsson Jakob Eggertsson, sigurvegari í World Class barþjónakeppninni árið 2023 og meðeigandi baranna Jungle og Bingo, deilir uppskriftum að vinsælum óáfengum kokteilum með lesendum Vísis í tilefni Edrúar átaksins. Átakinu Edrúar febrúar er ætlað að hvetja landsmenn til þess að prófa edrú lífsstíl í febrúar og fá sem flesta til að finna það á eigin skinni hvað það er gott að sleppa því að neyta áfengis, að minnsta kosti í Edrúar. Cherry amour 30ml af Giffard bitter concentrate 120 ml af Thomas Henry cherry blossom tonic Hráefnunum hellt í glas með klökum og skreytt með sítrónu berki. „Þetta er drykkur sem við erum búnir að vera með á Jungle í svolítinn tíma og er búinn að vera mjög vinsæll. Hann er líka í miklu uppáhaldi hjá starfsmönnum okkar þegar þeim langar í eitthvað óáfengt.“ Green submarine 30 ml Everleaf Marine 20ml basil sýróp* 20 ml ferskur Sítrónusafi 100 ml kolsýrt vatn Öllum hráefnum hellt í glas og skreytt með sítrónusneið og/eða basil laufi. Basil sýróp Skellið 50 gr. af basil og 1 líter af 1:1 sykursýrópi í blandara og síið í gegnum fínasta sigtið ykkar. Hér þarf örlítinn undirbúning og einnig þarf að panta Everleaf á netinu en það er allt þess virði. Virkilega ferskur og bragðgóður drykkur sem mun hennta vel þegar sólin byrjar að skína aftur. Espresso tonic Fyllið glas með klökum og tonic og hellið síðan varlega espresso yfir (má vera annaðhvort einfaldur eða tvöfaldur espresso). Passa að hella ekki espressoinum of harkalega því annars freyðir dykkurinn upp úr. Hrærið svo varlega í drykknum til að blanda saman. Skreytt með appelsínu- eða sítrónusneið. „Virkilega einfaldur og vanmetinn drykkur sem er vinsæll sérstaklega úti í heimi en á eftir að festa sig almennilega í sessi hér á landi. Gott til að fríska aðeins upp á morgunkaffibollann eða sem góður óáfengur pick me up fyrir djammið.“ Getty Áfengi og tóbak Drykkir Uppskriftir Tengdar fréttir Pabbi herra Hnetusmjörs frontar Edrúar fyrir misskilning „Svakalega er kallinn á flottum bíl, sagði Guðný við mig í símanum þegar ég renndi í hlaðið. Þegar ég stíg út úr bílnum sé ég þó um leið á svipnum á henni að þetta er eitthvað skrítið, enda spyr hún „Hvar er meistarinn?“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR og fyrrum ráðherra, sem fyrir tóman misskilning mætti í myndatöku fyrir átak SÁÁ, Edrúar febrúar. 7. febrúar 2024 13:03 „Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2. febrúar 2022 13:31 27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1. febrúar 2023 08:32 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Átakinu Edrúar febrúar er ætlað að hvetja landsmenn til þess að prófa edrú lífsstíl í febrúar og fá sem flesta til að finna það á eigin skinni hvað það er gott að sleppa því að neyta áfengis, að minnsta kosti í Edrúar. Cherry amour 30ml af Giffard bitter concentrate 120 ml af Thomas Henry cherry blossom tonic Hráefnunum hellt í glas með klökum og skreytt með sítrónu berki. „Þetta er drykkur sem við erum búnir að vera með á Jungle í svolítinn tíma og er búinn að vera mjög vinsæll. Hann er líka í miklu uppáhaldi hjá starfsmönnum okkar þegar þeim langar í eitthvað óáfengt.“ Green submarine 30 ml Everleaf Marine 20ml basil sýróp* 20 ml ferskur Sítrónusafi 100 ml kolsýrt vatn Öllum hráefnum hellt í glas og skreytt með sítrónusneið og/eða basil laufi. Basil sýróp Skellið 50 gr. af basil og 1 líter af 1:1 sykursýrópi í blandara og síið í gegnum fínasta sigtið ykkar. Hér þarf örlítinn undirbúning og einnig þarf að panta Everleaf á netinu en það er allt þess virði. Virkilega ferskur og bragðgóður drykkur sem mun hennta vel þegar sólin byrjar að skína aftur. Espresso tonic Fyllið glas með klökum og tonic og hellið síðan varlega espresso yfir (má vera annaðhvort einfaldur eða tvöfaldur espresso). Passa að hella ekki espressoinum of harkalega því annars freyðir dykkurinn upp úr. Hrærið svo varlega í drykknum til að blanda saman. Skreytt með appelsínu- eða sítrónusneið. „Virkilega einfaldur og vanmetinn drykkur sem er vinsæll sérstaklega úti í heimi en á eftir að festa sig almennilega í sessi hér á landi. Gott til að fríska aðeins upp á morgunkaffibollann eða sem góður óáfengur pick me up fyrir djammið.“ Getty
Áfengi og tóbak Drykkir Uppskriftir Tengdar fréttir Pabbi herra Hnetusmjörs frontar Edrúar fyrir misskilning „Svakalega er kallinn á flottum bíl, sagði Guðný við mig í símanum þegar ég renndi í hlaðið. Þegar ég stíg út úr bílnum sé ég þó um leið á svipnum á henni að þetta er eitthvað skrítið, enda spyr hún „Hvar er meistarinn?“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR og fyrrum ráðherra, sem fyrir tóman misskilning mætti í myndatöku fyrir átak SÁÁ, Edrúar febrúar. 7. febrúar 2024 13:03 „Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2. febrúar 2022 13:31 27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1. febrúar 2023 08:32 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Pabbi herra Hnetusmjörs frontar Edrúar fyrir misskilning „Svakalega er kallinn á flottum bíl, sagði Guðný við mig í símanum þegar ég renndi í hlaðið. Þegar ég stíg út úr bílnum sé ég þó um leið á svipnum á henni að þetta er eitthvað skrítið, enda spyr hún „Hvar er meistarinn?“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR og fyrrum ráðherra, sem fyrir tóman misskilning mætti í myndatöku fyrir átak SÁÁ, Edrúar febrúar. 7. febrúar 2024 13:03
„Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2. febrúar 2022 13:31
27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1. febrúar 2023 08:32