Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty elta toppsætið Snorri Már Vagnsson skrifar 6. febrúar 2024 19:16 Guddi, Thor, WZRD og Blick mæta allir til leiks í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Umferðin er sú sextánda á tímabilinu og eru nú einungis þrjár umferðir eftir af því. Fyrsti leikur hefst kl. 19:30 þegar NOCCO Dusty mæta Young Prodigies. Dusty þurfa á sigri að halda vilji þeir eiga möguleika á fyrsta sæti, en Þór eru nú á toppi deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á undan Dusty. Young Prodigies eru í hörku slag á miðju töflunnar, en þeir geta unnið sig upp fyrir Breiðablik með sigri í kvöld. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. Ármann geta unnið sig upp í þriðja sæti með sigri í kvöld, en FH er dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda vilji þeir heyja áfram slag um sæti á efri helming töflunnar. Leikurinn hefst kl. 20:30. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport
Fyrsti leikur hefst kl. 19:30 þegar NOCCO Dusty mæta Young Prodigies. Dusty þurfa á sigri að halda vilji þeir eiga möguleika á fyrsta sæti, en Þór eru nú á toppi deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á undan Dusty. Young Prodigies eru í hörku slag á miðju töflunnar, en þeir geta unnið sig upp fyrir Breiðablik með sigri í kvöld. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. Ármann geta unnið sig upp í þriðja sæti með sigri í kvöld, en FH er dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda vilji þeir heyja áfram slag um sæti á efri helming töflunnar. Leikurinn hefst kl. 20:30. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport