Einn keppandi sendur heim í kvöld: „Alls ekki endirinn hjá þér“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. febrúar 2024 22:31 Fjórir keppendur voru eftir fyrir kvöldið í kvöld. Nú er einn þeirra farinn heim. Stöð 2 Fjórði þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, fjórir keppendur mættu til leiks en aðeins þrír komust áfram í úrslitin. Einn keppenda þurfti því að taka poka sinn. Ólíkt fyrri þáttum var ekkert þema heldur áttu keppendur að flytja eitt ástarlag og eitt lag sem dómarar höfðu valið fyrir þau. Eins og síðustu þrjú úrslitakvöld voru örlög keppenda í höndum áhorfenda en ekki dómara og munu úrslitin í næstu viku ráðast í símakosningu. Höskuldarviðvörun ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var Stefán Óli sem hlaut fæst atkvæði í símakosningu en hann söng lögin Anyone með Justin Bieber og Leave a Light On með Tom Walker. Stefán Óli 900-9003 „Þú getur sungið maður,“ sagði Daníel Ágúst um frammistöðu Stefáns. Þá sagði Birgitta að það hefði verið geggjað að fylgjast með Stefáni í keppninni, hann væri með geggjaða rödd og hefði farið vaxandi með hverjum þættinum. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld og verða í beinni útsendingu á Stöð 2. Idol Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Sjá meira
Ólíkt fyrri þáttum var ekkert þema heldur áttu keppendur að flytja eitt ástarlag og eitt lag sem dómarar höfðu valið fyrir þau. Eins og síðustu þrjú úrslitakvöld voru örlög keppenda í höndum áhorfenda en ekki dómara og munu úrslitin í næstu viku ráðast í símakosningu. Höskuldarviðvörun ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var Stefán Óli sem hlaut fæst atkvæði í símakosningu en hann söng lögin Anyone með Justin Bieber og Leave a Light On með Tom Walker. Stefán Óli 900-9003 „Þú getur sungið maður,“ sagði Daníel Ágúst um frammistöðu Stefáns. Þá sagði Birgitta að það hefði verið geggjað að fylgjast með Stefáni í keppninni, hann væri með geggjaða rödd og hefði farið vaxandi með hverjum þættinum. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld og verða í beinni útsendingu á Stöð 2.
Idol Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Sjá meira