Dusty á toppinn á Ofurlaugardegi Snorri Már Vagnsson skrifar 20. janúar 2024 19:13 Thor og Blazter mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike áðan. Thor átti 14 fellur í leiknum en Blazter 11. NOCCO Dusty sigraði FH í leik þeirra í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin mættust á Inferno og hófu Dusty leikinn í vörn. FH-ingar voru þó allt í öllu í upphafi leiks en þeir sigruðu fyrstu sex lotur leiksins og komust þeir því í 0-6 gegn Dusty. Dusty bitu frá sér straxog komust í 3-6 áður en FH tók aðra lotu að nýju, 3-7. Dusty sigraði svo síðustu lotur hálfleiksins og lágmörkuðu skaðann sem þeir komu sér í í upphafi. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 5-7 FH Seinni hálfleikur reyndist FH um of, en þeir sigruðu aðeins eina lotu í honum. Sókn Dusty var snögg að hertaka sprengjusvæði Inferno og að lokum stóðu Dusty-menn með sigurinn eftir slappa byrjun. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-8 FH Dusty tryggja sig áfram á topp deildarinnar með 24 stig. FH eru enn í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti
Liðin mættust á Inferno og hófu Dusty leikinn í vörn. FH-ingar voru þó allt í öllu í upphafi leiks en þeir sigruðu fyrstu sex lotur leiksins og komust þeir því í 0-6 gegn Dusty. Dusty bitu frá sér straxog komust í 3-6 áður en FH tók aðra lotu að nýju, 3-7. Dusty sigraði svo síðustu lotur hálfleiksins og lágmörkuðu skaðann sem þeir komu sér í í upphafi. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 5-7 FH Seinni hálfleikur reyndist FH um of, en þeir sigruðu aðeins eina lotu í honum. Sókn Dusty var snögg að hertaka sprengjusvæði Inferno og að lokum stóðu Dusty-menn með sigurinn eftir slappa byrjun. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-8 FH Dusty tryggja sig áfram á topp deildarinnar með 24 stig. FH eru enn í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti