Erla vill ekki vera ofurkona lengur Stefán Árni Pálsson skrifar 19. janúar 2024 14:19 Erla starfar sem heilsumarkþjálfi. Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Erla vill endurskoða orðið „Ofurkona” því það hefur haft svo margt neikvætt í för með sér. En í dag vinnur hún við að aðstoða fólk við að koma sér af stað aftur eftir að hafa brunnið út. Vala Matt fór og heimsótti Erlu til að heyra meira um málið og var það heimsóknin sýnd í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst svo mikil áhersla, hérna á Íslandi, að vera duglegur. Það er alltaf verið að hrósa manni fyrir að vera ofur. Ég veit ekki hversu oft ég heyrði þetta fyrir nokkrum áru, vá þú ert svo mikil ofurkona. Ég tók þessu alltaf með smá fyrirvara því ég vissi ekkert endilega að þetta væri eitthvað sem væri gott,“ segir Erla og heldur áfram. „Það að vera með of marga bolta á lofti. Þetta að vera duglegur er eitthvað svo mikil dyggð í íslenskri menningu. En við verðum að fara endurskilgreina þetta. Það er líka að vera duglegur að hugsa vel um sig, að setja heilsuna í fyrsta sæti.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Erla vill ekki vera ofurkona lengur Ísland í dag Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fleiri fréttir „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Sjá meira
Erla vill endurskoða orðið „Ofurkona” því það hefur haft svo margt neikvætt í för með sér. En í dag vinnur hún við að aðstoða fólk við að koma sér af stað aftur eftir að hafa brunnið út. Vala Matt fór og heimsótti Erlu til að heyra meira um málið og var það heimsóknin sýnd í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst svo mikil áhersla, hérna á Íslandi, að vera duglegur. Það er alltaf verið að hrósa manni fyrir að vera ofur. Ég veit ekki hversu oft ég heyrði þetta fyrir nokkrum áru, vá þú ert svo mikil ofurkona. Ég tók þessu alltaf með smá fyrirvara því ég vissi ekkert endilega að þetta væri eitthvað sem væri gott,“ segir Erla og heldur áfram. „Það að vera með of marga bolta á lofti. Þetta að vera duglegur er eitthvað svo mikil dyggð í íslenskri menningu. En við verðum að fara endurskilgreina þetta. Það er líka að vera duglegur að hugsa vel um sig, að setja heilsuna í fyrsta sæti.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Erla vill ekki vera ofurkona lengur
Ísland í dag Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fleiri fréttir „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Sjá meira