Á sjóðheitu stefnumóti í pottinum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. janúar 2024 13:01 Þorleifur Örn leikstýrir Eddu sem er til sýninga í Þjóðleikhúsinu. Vísir/Vilhelm Sundhöll Reykjavíkur er sjóðandi heitur stefnumótastaður og það vita þau Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri og Erna Mist listmálari sem böðuðu sig í heitu vatninu í gær. Um er að ræða eitt nýjasta og heitasta par landsins. Fleiri fóru á heit stefnumót í gær en reyndar utan landsteinanna. Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú og stórleikarinn Michael Caine snæddu mat á The Ivy Chelsea Garden í London. Dorrit birti mynd af sér með hinum níræða Caine sem óhætt er að segja að sé goðsögn í kvikmyndabransanum. Þekktir Íslendingar hafa verið á ferð og flugi. Margir stunda líkamsræktina grimmt og Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem söngkonan GDRN, skellti sér í World Class í Ögurhvarfi. Björg Magnúsdóttir, sjónvarpskona og nýráðinn aðstoðarmaður Einars Þorsteinssonar borgarstjóra, endurnýjaði kynnin við Vesturbæinn með heimsókn á Kaffi Vest á þriðjudaginn. Björg bjó lengi í Vesturbænum en hefur flutt sig um set í Reykjavík. Þar var útvarpsmaðurinn Gunnar Hanson, samstarfsmaður hennar á RÚV, sömuleiðis og trymbillinn Sigtryggur Baldursson. Fá kaffihús komast með tærnar þar sem Kaffi Vest hefur hælana hvað varðar fræga fólkið á Íslandi. Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri skellti sér í gulu CROCS-skóna sína og pantaði sér hamborgara á Metro í Skeifunni. Handboltakempan Sigurður Valur Sveinsson færði skátunum dósir í gjöf á grenndarstöð í Vogunum. Íslenska karlalandsliðið hefur keppni á morgum og Siggi vill mögulega rýma fyrir dósum sem kunna að tæmast á meðan mótinu stendur. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason lætur vætuna í janúar ekki stoppa sig á Hopphjólinu og sást á einu slíku í Hallarmúlanum í vikunni. Ingólfur Þórarinsson veðurguð undirbýr tónleika á Selfossi og hefur safnað kröftum fyrir þá í útlandinu. Hann kom til landsins á föstudaginn en margur Íslendingurinn varði áramótunum í heitara loftslagi. Lokað hefur verið í Bláfjöllum undanfarna fjóra daga en skíðasvæðið var vel sótt þar á undan. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona og Haukur Ingi Guðnason verslunareigandi lögðust í það metnaðarfulla verkefni að henda sér með alla krakkana á skíði. Miðað við mynd sem tekin var af hópnum tókst ferðin vel. Þó vika sé liðin þá er ekki hægt að sleppa því að greina frá vel mönnuðu kvöldi á Apótekinu síðastliðinn fimmtudag. Þar sátu Tinna Aðalbjörnsdóttir, sem starfar við leikaraval og er annar eigandi Ey agency, og Elías Guðmundsson hjá Héðni Kitchen í hrókasamræðum. Þar var líka Jökull Júlíusson söngvari Kaleo ásamt kærustu sinni Telmu Fanneyju Magnúsdóttur í góðra vina hópi. Frægir á ferð Ástin og lífið Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Fleiri fóru á heit stefnumót í gær en reyndar utan landsteinanna. Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú og stórleikarinn Michael Caine snæddu mat á The Ivy Chelsea Garden í London. Dorrit birti mynd af sér með hinum níræða Caine sem óhætt er að segja að sé goðsögn í kvikmyndabransanum. Þekktir Íslendingar hafa verið á ferð og flugi. Margir stunda líkamsræktina grimmt og Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem söngkonan GDRN, skellti sér í World Class í Ögurhvarfi. Björg Magnúsdóttir, sjónvarpskona og nýráðinn aðstoðarmaður Einars Þorsteinssonar borgarstjóra, endurnýjaði kynnin við Vesturbæinn með heimsókn á Kaffi Vest á þriðjudaginn. Björg bjó lengi í Vesturbænum en hefur flutt sig um set í Reykjavík. Þar var útvarpsmaðurinn Gunnar Hanson, samstarfsmaður hennar á RÚV, sömuleiðis og trymbillinn Sigtryggur Baldursson. Fá kaffihús komast með tærnar þar sem Kaffi Vest hefur hælana hvað varðar fræga fólkið á Íslandi. Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri skellti sér í gulu CROCS-skóna sína og pantaði sér hamborgara á Metro í Skeifunni. Handboltakempan Sigurður Valur Sveinsson færði skátunum dósir í gjöf á grenndarstöð í Vogunum. Íslenska karlalandsliðið hefur keppni á morgum og Siggi vill mögulega rýma fyrir dósum sem kunna að tæmast á meðan mótinu stendur. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason lætur vætuna í janúar ekki stoppa sig á Hopphjólinu og sást á einu slíku í Hallarmúlanum í vikunni. Ingólfur Þórarinsson veðurguð undirbýr tónleika á Selfossi og hefur safnað kröftum fyrir þá í útlandinu. Hann kom til landsins á föstudaginn en margur Íslendingurinn varði áramótunum í heitara loftslagi. Lokað hefur verið í Bláfjöllum undanfarna fjóra daga en skíðasvæðið var vel sótt þar á undan. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona og Haukur Ingi Guðnason verslunareigandi lögðust í það metnaðarfulla verkefni að henda sér með alla krakkana á skíði. Miðað við mynd sem tekin var af hópnum tókst ferðin vel. Þó vika sé liðin þá er ekki hægt að sleppa því að greina frá vel mönnuðu kvöldi á Apótekinu síðastliðinn fimmtudag. Þar sátu Tinna Aðalbjörnsdóttir, sem starfar við leikaraval og er annar eigandi Ey agency, og Elías Guðmundsson hjá Héðni Kitchen í hrókasamræðum. Þar var líka Jökull Júlíusson söngvari Kaleo ásamt kærustu sinni Telmu Fanneyju Magnúsdóttur í góðra vina hópi.
Frægir á ferð Ástin og lífið Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira