Detroit Pistons nálgast taphrinumet: „Seljið liðið“ segja stuðningsmenn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 19:17 Cade Cunningham, leikmaður Detroit Pistons, var valinn fyrstur allra í nýliðavalinu 2021. Nic Antaya/Getty Images Detriot Pistons vann tvo af fyrstu þremur leikjum tímabilsins en tapaði í nótt 25. leik sínum í röð í NBA deildinni, 119-111 gegn Utah Jazz. Þeir eru nú einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar. Leikurinn fór fram á heimavelli Pistons, aðdáendur virðast alveg búnir að fá nóg af spilamennsku liðsins og kröfðust sölu félagsins og brotthvarfs Tom Gores, sem fer fyrir Platinum Equity Firm, fjárfestingahópnum sem eiga Detroit Pistons. Pistons fans started chanting "sell the team" after 25th straight loss tonight. pic.twitter.com/rDwjDN7pJf— Bleacher Report (@BleacherReport) December 22, 2023 Eins og áður segir er Detroit Pistons aðeins einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar sem stendur í 26 leikjum. Cleveland Cavaliers (2010/11) og Philadelphia 76ers (2013/14) eiga það óeftirsótta met í sameiningu. 76ers eiga metið fyrir flesta tapaði leiki í röð (28), en sú taphrina teygði sig frá tímabilinu 2014/15 yfir á tímabilið 2015/16. Margir héldu fyrirfram að leikurinn í gærkvöldi væri góður tímapunktur til að snúa gengi liðsins við en Utah Jazz var án lykilmanna á borð við Jordan Clarkson og Lauri Markkanen. "Do you think this particular group can turn it around?"Cade Cunningham: "Yeah, we're not 2-26 bad. No way are we that bad." pic.twitter.com/bxFLEVHuQa— Dime (@DimeUPROXX) December 22, 2023 Eins og sjá má í viðtalinu hér að ofan hefur Cade Cunningham enn trú á að liðið geti snúið gengi sínu við. Detroit Pistons eiga tvo leiki framundan gegn Brooklyn Nets, sem sitja í 9. sæti Austurdeildarinnar með 13 sigra og 14 töp. Pistons eru í 15. og neðsta sæti Austursins með 2 sigra og 26 töp. NBA Tengdar fréttir Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Leikurinn fór fram á heimavelli Pistons, aðdáendur virðast alveg búnir að fá nóg af spilamennsku liðsins og kröfðust sölu félagsins og brotthvarfs Tom Gores, sem fer fyrir Platinum Equity Firm, fjárfestingahópnum sem eiga Detroit Pistons. Pistons fans started chanting "sell the team" after 25th straight loss tonight. pic.twitter.com/rDwjDN7pJf— Bleacher Report (@BleacherReport) December 22, 2023 Eins og áður segir er Detroit Pistons aðeins einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar sem stendur í 26 leikjum. Cleveland Cavaliers (2010/11) og Philadelphia 76ers (2013/14) eiga það óeftirsótta met í sameiningu. 76ers eiga metið fyrir flesta tapaði leiki í röð (28), en sú taphrina teygði sig frá tímabilinu 2014/15 yfir á tímabilið 2015/16. Margir héldu fyrirfram að leikurinn í gærkvöldi væri góður tímapunktur til að snúa gengi liðsins við en Utah Jazz var án lykilmanna á borð við Jordan Clarkson og Lauri Markkanen. "Do you think this particular group can turn it around?"Cade Cunningham: "Yeah, we're not 2-26 bad. No way are we that bad." pic.twitter.com/bxFLEVHuQa— Dime (@DimeUPROXX) December 22, 2023 Eins og sjá má í viðtalinu hér að ofan hefur Cade Cunningham enn trú á að liðið geti snúið gengi sínu við. Detroit Pistons eiga tvo leiki framundan gegn Brooklyn Nets, sem sitja í 9. sæti Austurdeildarinnar með 13 sigra og 14 töp. Pistons eru í 15. og neðsta sæti Austursins með 2 sigra og 26 töp.
NBA Tengdar fréttir Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum