Home Alone fjölskyldan tilheyrir eina prósentinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2023 22:36 Kevin McCallister og félagar væru í hópi hinna ofurríku, væru þau raunverulega til. 20th century Fox McCallister fjölskyldan úr Home Alone jólamyndunum væri í hópi hinna ofurríku ef hún væri raunveruleg, miðað við eignir fjölskyldunnar og hús hennar í Chicago borg í Bandaríkjunum. Þetta er mat þriggja hagfræðinga auk kvikmyndagerðarfólks sem New York Times fékk til liðs við sig til þess að greina auðævi fjölskyldunnar og máta við forsendur veruleikans. Sérfræðingarnir líta meðal annars til þess hverjar eru meðaltekjur fjölskyldna í Chicago árið 1990 annars vegar og í dag hins vegar, á húsnæðisverð, lánaumhverfið á sitthvorum tíma og til skatta og gjalda. Þeir gefa sér að Kevin og félagar í MCCallister fjölskyldunni hafi ekki eytt meiru en þrjátíu prósent ráðstöfunartekna í húsnæði. Með þær forsendur segja sérfræðingarnir að fjölskylda þurfi tekjur sem nema 305 þúsund bandaríkjadollurum árið 1990 en 665 þúsund dollara í dag eða því sem nemur rúmum 42 milljónum króna árið 1990 og 91 milljón króna í dag. Þá komast þeir að þeirri niðurstöðu að hús þeirra myndi kosta um 2,4 milljónir Bandaríkjadollara í dag, eða því sem nemur rúmum 330 milljón íslenskum krónum. Fram kemur í umfjöllun New York Times að það hafi aldrei komið fram í myndinni við hvað foreldrar litla Kevins hafi starfað. Rætt er við Todd Strasser sem skrifaði samnefndar bækur eftir handriti myndanna. Hann segir að hann hafi fengið að ráða því. Hann hafi ákveðið að Kate McCallister hafi verið tískuhönnuður, þar sem þó nokkrar gínur hafi sést í húsi fjölskyldunnar í myndinni, sem Kevin notaði meðal annars til að blekkja innbrotsþjófana. Þá hafi hann gert pabba Kevin að kaupsýslumanni. Hann segir að sér hafi fundist það öruggast. Bíó og sjónvarp Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Þetta er mat þriggja hagfræðinga auk kvikmyndagerðarfólks sem New York Times fékk til liðs við sig til þess að greina auðævi fjölskyldunnar og máta við forsendur veruleikans. Sérfræðingarnir líta meðal annars til þess hverjar eru meðaltekjur fjölskyldna í Chicago árið 1990 annars vegar og í dag hins vegar, á húsnæðisverð, lánaumhverfið á sitthvorum tíma og til skatta og gjalda. Þeir gefa sér að Kevin og félagar í MCCallister fjölskyldunni hafi ekki eytt meiru en þrjátíu prósent ráðstöfunartekna í húsnæði. Með þær forsendur segja sérfræðingarnir að fjölskylda þurfi tekjur sem nema 305 þúsund bandaríkjadollurum árið 1990 en 665 þúsund dollara í dag eða því sem nemur rúmum 42 milljónum króna árið 1990 og 91 milljón króna í dag. Þá komast þeir að þeirri niðurstöðu að hús þeirra myndi kosta um 2,4 milljónir Bandaríkjadollara í dag, eða því sem nemur rúmum 330 milljón íslenskum krónum. Fram kemur í umfjöllun New York Times að það hafi aldrei komið fram í myndinni við hvað foreldrar litla Kevins hafi starfað. Rætt er við Todd Strasser sem skrifaði samnefndar bækur eftir handriti myndanna. Hann segir að hann hafi fengið að ráða því. Hann hafi ákveðið að Kate McCallister hafi verið tískuhönnuður, þar sem þó nokkrar gínur hafi sést í húsi fjölskyldunnar í myndinni, sem Kevin notaði meðal annars til að blekkja innbrotsþjófana. Þá hafi hann gert pabba Kevin að kaupsýslumanni. Hann segir að sér hafi fundist það öruggast.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira