Þakklátur fyrir fagmennsku og góðvild Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 11:15 Már segir PLAY hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir séu með. Facebook Sundkappinn söngelski Már Gunnarsson segist gríðarlega ánægður með þjónustu Play í flugi sínu heim til landsins í dag. Hann og hundurinn hans Max voru kampakátir og segja það hafa verið besta flug þeirra til þessa. Hundinum Max hafi verið komið fyrir á rúmgóðum stað í vélinni þar sem hann gat komið sér vel fyrir án þess að ónáða aðra farþega. Samkvæmt Má hjálpar það honum að einbeita sér og halda rónni þar sem það getur verið mjög kvíðavaldandi fyrir hunda að fljúga, hvað þá blindrahunda sem þurfa að sinna sinni mikilvægu skyldu í tíu þúsund metra hæð. Már birti í dag færslu á Facebook þar sem hann þakkaði fyrir góðu þjónustuna sem þeir félagar fengu og tók meðal annars fram að tekin hefðu verið frá þrjú sæti í fremstu röð til að um færi vel um Max litla, sem er reyndar ekkert svo lítill. „Hvert sem við fórum var tekið á móti okkur af fagmennsku og góðvild. Með öllu hjarta þakka ég Play fyrir að gera hlutina rétt og fyrir að vera hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir geti ferðast og verið með,“ skrifar Már í færslu sína. Hann lýkur færslunni með því að óska öllum gleðilegra jóla frá sér og Max. Már og Laddi tóku höndum saman á dögunum við að gefa út jólalag sem ber nafnið „Mér finnst ég bara eiga það skilið.“ Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Jól Fréttir af flugi Play Hundar Dýr Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Hundinum Max hafi verið komið fyrir á rúmgóðum stað í vélinni þar sem hann gat komið sér vel fyrir án þess að ónáða aðra farþega. Samkvæmt Má hjálpar það honum að einbeita sér og halda rónni þar sem það getur verið mjög kvíðavaldandi fyrir hunda að fljúga, hvað þá blindrahunda sem þurfa að sinna sinni mikilvægu skyldu í tíu þúsund metra hæð. Már birti í dag færslu á Facebook þar sem hann þakkaði fyrir góðu þjónustuna sem þeir félagar fengu og tók meðal annars fram að tekin hefðu verið frá þrjú sæti í fremstu röð til að um færi vel um Max litla, sem er reyndar ekkert svo lítill. „Hvert sem við fórum var tekið á móti okkur af fagmennsku og góðvild. Með öllu hjarta þakka ég Play fyrir að gera hlutina rétt og fyrir að vera hið fullkomna dæmi um flugfélag sem vill að allir geti ferðast og verið með,“ skrifar Már í færslu sína. Hann lýkur færslunni með því að óska öllum gleðilegra jóla frá sér og Max. Már og Laddi tóku höndum saman á dögunum við að gefa út jólalag sem ber nafnið „Mér finnst ég bara eiga það skilið.“ Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér fyrir neðan.
Jól Fréttir af flugi Play Hundar Dýr Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira