Þórsarar upp á topp eftir þægilegan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 22:20 Allee og Vrhex mættust á Anubis í kvöld. Þórsarar höfðu betur gegn Young Prodigies er liðin mættust á Anubis fyrr í kvöld. Liðin fóru afar jöfn af stað þar sem Þórsarar hófu leikinn í vörn. Young Prodigies komust í stöðuna 2-4 en Þórsarar voru fljótir að jafna að nýju í 4-4. Þórsarar náðu þá loks að tengja fleiri en tvær lotur og komu sér í stöðuna 8-4 fóru því með þægilega forystu inn í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Young Prodigies tóku skammbyssulotuna í upphafi seinni hálfleiks og minnkuðu munuinn því fljótt í 8-5. Áfram tengdu þeir loturnar og komust í 8-7 áður en sigurleiðir fundu Þórsara að nýju í stöðunni 9-7. Young Prodigies náðu aðeins að sigra eina lotu til viðbótar í leiknum sem Þór stýrði nokkuð þægilega. Lokatölur: 13-8 Þórsarar tryggja sig á toppinn yfir jólin en Dusty hafa enn möguleika að jafna þá, sigri þeir ÍBV í sínum leik. Young Prodigies eru enn í fimmta sæti og jafnir Sögu á stigum. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti
Liðin fóru afar jöfn af stað þar sem Þórsarar hófu leikinn í vörn. Young Prodigies komust í stöðuna 2-4 en Þórsarar voru fljótir að jafna að nýju í 4-4. Þórsarar náðu þá loks að tengja fleiri en tvær lotur og komu sér í stöðuna 8-4 fóru því með þægilega forystu inn í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Young Prodigies tóku skammbyssulotuna í upphafi seinni hálfleiks og minnkuðu munuinn því fljótt í 8-5. Áfram tengdu þeir loturnar og komust í 8-7 áður en sigurleiðir fundu Þórsara að nýju í stöðunni 9-7. Young Prodigies náðu aðeins að sigra eina lotu til viðbótar í leiknum sem Þór stýrði nokkuð þægilega. Lokatölur: 13-8 Þórsarar tryggja sig á toppinn yfir jólin en Dusty hafa enn möguleika að jafna þá, sigri þeir ÍBV í sínum leik. Young Prodigies eru enn í fimmta sæti og jafnir Sögu á stigum.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti