Vilhjálmur „sínaði“ Harry nokkrum tímum fyrir andlát drottningar Bjarki Sigurðsson skrifar 27. nóvember 2023 16:03 Vilhjálmur prins (t.v.) hafði engan áhuga á að svara skilaboðum frá bróður sínum Harry (t.h.) þegar amma þeir var veik. Getty/Mark Cuthbert Vilhjálmur krónprins Bretlands „seenaði“ skilaboð frá yngri bróður sínum Harry nokkrum klukkutímum áður en amma þeirra Elísabet drottning lést. Harry hafði verið að reyna að skipuleggja ferð sína til Skotlands þar sem Vilhjálmur dvaldi ásamt ömmu þeirra. Þetta kemur fram í nýrri bók blaðamannsins Omid Scobie en hann sérhæfir sig í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar. Bókin heitir Endgame: Inside the Royal Family and the Monarchy’s Fight for Survival. Las skilaboðin en svaraði ekki Elísabet drottning hafði verið veik í nokkra daga fram að andlátinu. Hún varð mikið veik þann 8. september og var öll fjölskyldan kölluð til hennar í Balmoral-kastala í Skotlandi þar sem hún var undir eftirliti lækna. Karl þá prinsinn af Wales, sonur Elísabetar, var staddur í kastalanum ásamt eiginkonu sinni Kamillu. Saman í flugvél mættu Andrés prins og Játvarður prins, yngri synir drottningarinnar, ásamt Vilhjálmi, eldri syni Karls. Hins vegar var Harry ekki með og kom seinna en hinir. Hann náði ekki að kveðja drottninguna áður en hún lést. Harry reyndi að ræða við bróður sinn um hvernig hann ætlaði að ferðast til Skotlands en báðir voru þeir staddir í London. Vilhjálmur ákvað hins vegar að „seena“ skilaboðin frá bróður sínum, það er að hann las þau en ákvað að svara þeim ekki. Frétti af andlátinu þegar hann lenti Það að Harry fékk ekki svar olli því að hann þurfti að fljúga síðar en drottningin lést skömmu áður en flugvél hans fór á loft. Hann fékk þó ekki upplýsingar um andlátið fyrr en að hann var lentur í Skotlandi. „Þau hefðu getað beðið aðeins lengur, það hefði ekki breytt neinu í stóra samhenginu, en það var enginn sem ákvað að gera það,“ er haft eftir heimildamanni Scobie í bókinni. Sá hinn sami sagði Scobie að Harry hafi verið eyðilagður þegar hann frétti af andlátinu. Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Skotland England Tengdar fréttir Segir Vilhjálm hafa ráðist á sig í kjölfar samtals um Meghan árið 2019 Harry Bretaprins lýsir því í væntanlegum endurminningum sínum hvernig Vilhjálmur bróðir hans, sem mun að óbreyttu verða konunugur að föður þeirra gengnum, réðst á hann á heimili Harry og Meghan Markle árið 2019. 5. janúar 2023 06:14 Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry búinn að brenna allar brýr að baki sér Bókin sem öll heimsbyggðin er að tala um, "Varaskeifa" eftir Harry Bretaprins, kom í bókabúðir á Íslandi í dag. Áhugakona um bresku konungsfjölskylduna segir að Harry sé með bókinni búinn að brenna allar brýr að baki sér hvað fjölskylduna varðar. 11. janúar 2023 23:28 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri bók blaðamannsins Omid Scobie en hann sérhæfir sig í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar. Bókin heitir Endgame: Inside the Royal Family and the Monarchy’s Fight for Survival. Las skilaboðin en svaraði ekki Elísabet drottning hafði verið veik í nokkra daga fram að andlátinu. Hún varð mikið veik þann 8. september og var öll fjölskyldan kölluð til hennar í Balmoral-kastala í Skotlandi þar sem hún var undir eftirliti lækna. Karl þá prinsinn af Wales, sonur Elísabetar, var staddur í kastalanum ásamt eiginkonu sinni Kamillu. Saman í flugvél mættu Andrés prins og Játvarður prins, yngri synir drottningarinnar, ásamt Vilhjálmi, eldri syni Karls. Hins vegar var Harry ekki með og kom seinna en hinir. Hann náði ekki að kveðja drottninguna áður en hún lést. Harry reyndi að ræða við bróður sinn um hvernig hann ætlaði að ferðast til Skotlands en báðir voru þeir staddir í London. Vilhjálmur ákvað hins vegar að „seena“ skilaboðin frá bróður sínum, það er að hann las þau en ákvað að svara þeim ekki. Frétti af andlátinu þegar hann lenti Það að Harry fékk ekki svar olli því að hann þurfti að fljúga síðar en drottningin lést skömmu áður en flugvél hans fór á loft. Hann fékk þó ekki upplýsingar um andlátið fyrr en að hann var lentur í Skotlandi. „Þau hefðu getað beðið aðeins lengur, það hefði ekki breytt neinu í stóra samhenginu, en það var enginn sem ákvað að gera það,“ er haft eftir heimildamanni Scobie í bókinni. Sá hinn sami sagði Scobie að Harry hafi verið eyðilagður þegar hann frétti af andlátinu.
Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Skotland England Tengdar fréttir Segir Vilhjálm hafa ráðist á sig í kjölfar samtals um Meghan árið 2019 Harry Bretaprins lýsir því í væntanlegum endurminningum sínum hvernig Vilhjálmur bróðir hans, sem mun að óbreyttu verða konunugur að föður þeirra gengnum, réðst á hann á heimili Harry og Meghan Markle árið 2019. 5. janúar 2023 06:14 Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry búinn að brenna allar brýr að baki sér Bókin sem öll heimsbyggðin er að tala um, "Varaskeifa" eftir Harry Bretaprins, kom í bókabúðir á Íslandi í dag. Áhugakona um bresku konungsfjölskylduna segir að Harry sé með bókinni búinn að brenna allar brýr að baki sér hvað fjölskylduna varðar. 11. janúar 2023 23:28 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Segir Vilhjálm hafa ráðist á sig í kjölfar samtals um Meghan árið 2019 Harry Bretaprins lýsir því í væntanlegum endurminningum sínum hvernig Vilhjálmur bróðir hans, sem mun að óbreyttu verða konunugur að föður þeirra gengnum, réðst á hann á heimili Harry og Meghan Markle árið 2019. 5. janúar 2023 06:14
Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05
Harry búinn að brenna allar brýr að baki sér Bókin sem öll heimsbyggðin er að tala um, "Varaskeifa" eftir Harry Bretaprins, kom í bókabúðir á Íslandi í dag. Áhugakona um bresku konungsfjölskylduna segir að Harry sé með bókinni búinn að brenna allar brýr að baki sér hvað fjölskylduna varðar. 11. janúar 2023 23:28