„Mystísk en um leið svo mannleg“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 17:00 Inga Björk var að senda frá sér plötu og tónlistarmyndband ásamt Alexander Bornstein. Trausti Dagsson „Tónlistin er bara einhvern veginn þarna alls staðar, út og inn um allt,“ segir tónlistarkonan Inga Björk. Hún og verðlaunatónskáldið Alexander Bornstein voru að gefa út sína fyrstu þriggja laga EP plötu ásamt nýju tónlistarmyndbandi eftir Margréti Seemu Takyar. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Stórmyndir og dáleiðandi lagaskúlptúrar Í fréttatilkynningu kemur fram að Alexander Bornstein sé meðal annars þekktur fyrir tónlist í kvikmyndum á borð við Transformers, The Twilight Zone, Agent Carter og The Tutor. Samstarf hans og Ingu Bjarkar hófst við undirbúning hans á tónlistinni fyrir síðastnefndu myndina The Tutor, en Inga Björk söng inn á sountrackið. Aðalleikarar myndarinnar eru Garrett Hedlund úr Óskarstilnefndu kvikmyndinni Mudbound og Noah Schapp sem flestir þekkja úr Stranger Things. „Tónlist LAYERS er alternatív elektróník, þar sem söngur íslensku Ingu Bjarkar og ríkur hljóðheimur Alexanders mætast í dáleiðandi lagaskúlptúrum. Eftirvinnsla plötunnar var í höndum Emmy hafans Tyson Lozensky og Grammy hafans Jett Galindo. Margrét Seema Takyar leikstýrði og skaut myndbandið við titillag plötunnar, LAYERS,“ segir í fréttatilkynningunni. Skjáskot úr tónlistarmyndbandinu.Skjáskot Lög af öllu mögulegu og ómögulegu Aðspurð um innblásturinn á bak við tónlistarmyndbandið segir Inga Björk: „Lagið okkar LAYERS hreinlega hrópaði eftir myndrænni nálgun. Öll þessi lög af öllu mögulegu og ómögulegu, sem við berum utan á okkur og inn í okkur. Úr hverju eru þau og hvað er þar fyrir innan. Margrét Seema Takyar greip svo strax þennan kjarna lagsins og skapaði þetta magnaða myndband sem gæti ekki passað betur við lagið.“ Tónlist er órjúfanlegur hluti af tilveru Ingu Bjarkar. „Tónlistin er bara einhvern veginn þarna alls staðar, út og inn um allt. Þetta milli línanna. Allar ósýnilegu en gjörsamlega ómissandi agnirnar. Mystísk en um leið svo mannleg.“ Tónlist Menning Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Stórmyndir og dáleiðandi lagaskúlptúrar Í fréttatilkynningu kemur fram að Alexander Bornstein sé meðal annars þekktur fyrir tónlist í kvikmyndum á borð við Transformers, The Twilight Zone, Agent Carter og The Tutor. Samstarf hans og Ingu Bjarkar hófst við undirbúning hans á tónlistinni fyrir síðastnefndu myndina The Tutor, en Inga Björk söng inn á sountrackið. Aðalleikarar myndarinnar eru Garrett Hedlund úr Óskarstilnefndu kvikmyndinni Mudbound og Noah Schapp sem flestir þekkja úr Stranger Things. „Tónlist LAYERS er alternatív elektróník, þar sem söngur íslensku Ingu Bjarkar og ríkur hljóðheimur Alexanders mætast í dáleiðandi lagaskúlptúrum. Eftirvinnsla plötunnar var í höndum Emmy hafans Tyson Lozensky og Grammy hafans Jett Galindo. Margrét Seema Takyar leikstýrði og skaut myndbandið við titillag plötunnar, LAYERS,“ segir í fréttatilkynningunni. Skjáskot úr tónlistarmyndbandinu.Skjáskot Lög af öllu mögulegu og ómögulegu Aðspurð um innblásturinn á bak við tónlistarmyndbandið segir Inga Björk: „Lagið okkar LAYERS hreinlega hrópaði eftir myndrænni nálgun. Öll þessi lög af öllu mögulegu og ómögulegu, sem við berum utan á okkur og inn í okkur. Úr hverju eru þau og hvað er þar fyrir innan. Margrét Seema Takyar greip svo strax þennan kjarna lagsins og skapaði þetta magnaða myndband sem gæti ekki passað betur við lagið.“ Tónlist er órjúfanlegur hluti af tilveru Ingu Bjarkar. „Tónlistin er bara einhvern veginn þarna alls staðar, út og inn um allt. Þetta milli línanna. Allar ósýnilegu en gjörsamlega ómissandi agnirnar. Mystísk en um leið svo mannleg.“
Tónlist Menning Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira