Dusty og Saga ósigruð í BLAST-undankeppninni Snorri Már Vagnsson skrifar 14. nóvember 2023 22:59 Dom og Eddezenn, leikmenn Saga og Dusty. Tvær umferðir fóru fram í íslenska BLAST-umspilinu í Counter-Strike í kvöld. Öll lið Ljósleiðaradeildarinnar voru skráð til leiks og mættu þau öll til leiks í kvöld. Fyrri umferð kvöldsins var spiluð kl. 19:00 og fóru allir leikir fram á sama tíma. Úrslit fyrstu umferðar: Þór 7-13 SagaÁrmann 13-3 AtlanticNOCCO Dusty 13-5 ÍAFH 11-13 Young Prodigies Sigurlið fyrri umferðar mættu svo hvoru öðru og spiluðu þá tapliðin upp á að halda sér í keppninni. Viðureignir seinni umferðar voru allar spilaðar í BO3, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur í viðureigninni. Úrslit annarrar umferðar: Young Prodigies 0-2 NOCCO DustyÞór 2-AtlanticSaga 2-0 ÁrmannFH 2-0 FH Dusty og Saga sigruðu alla leiki sína í báðum umferðum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum á laugardaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Fimmtudaginn 16. nóvember mætast svo FH-Young Prodigies og Ármann-Þór og berjast liðin þá um að fá að mæta Sögu og Dusty í undanúrslitum. Fylgjast má með stöðu undankeppninnar hér. Rafíþróttir Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Konurnar þurfa mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sport Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti
Úrslit fyrstu umferðar: Þór 7-13 SagaÁrmann 13-3 AtlanticNOCCO Dusty 13-5 ÍAFH 11-13 Young Prodigies Sigurlið fyrri umferðar mættu svo hvoru öðru og spiluðu þá tapliðin upp á að halda sér í keppninni. Viðureignir seinni umferðar voru allar spilaðar í BO3, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur í viðureigninni. Úrslit annarrar umferðar: Young Prodigies 0-2 NOCCO DustyÞór 2-AtlanticSaga 2-0 ÁrmannFH 2-0 FH Dusty og Saga sigruðu alla leiki sína í báðum umferðum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum á laugardaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Fimmtudaginn 16. nóvember mætast svo FH-Young Prodigies og Ármann-Þór og berjast liðin þá um að fá að mæta Sögu og Dusty í undanúrslitum. Fylgjast má með stöðu undankeppninnar hér.
Rafíþróttir Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Konurnar þurfa mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sport Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti