„Við erum rétt að byrja“ Íris Hauksdóttir skrifar 26. október 2023 12:35 Hljómsveitin SoundThing gaf í dag út plötuna Bleed. Anna Maggý Hljómsveitin SoundThing á sér langa og fallega sögu um vináttu, erfiðleika og tónlistarsköpun. „Eftir mörg ár sem söngkona á tónleikaferðalagi um Evrópu kom lífið aftan að mér, segir Ásta Sigríður, söngkona sveitarinnar og heldur áfram: „Eftir röð af atburðum, var mér hent aftur út í tónlist og í þetta skiptið með vinum mínum Hjörleifi, Erlu og öllum þeim mögnuðu tónlistarmönnum sem við unnum með að plötunni okkar. Ég er að lifa drauminn og er á sama tíma fyrirmynd fyrir börnin mín. Það er hvatning fyrir þau að elta eigin drauma.“ Fjölbreyttur tónlistarstíll EP platan Bleed samanstendur af textum Hjörleifs en með samvinnu Ástu, Erlu, Valtýrs og teymi hæfileikaríkra tónlistarmanna náði platan undursamlega saman. Have You Seen The Place var fyrsta smáskífa þeirrar plötu. Hjörleifur segir ein af sérstöðum sveitarinnar sé fjölbreytti þeirra í tónlistarstíl. „Það sem gerir SoundThing svo spennandi er að sveitin spilar og framleiðir tónlist sem spannar svo vítt svið. Þar er að finna þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, indie, alternative, bluegrass, grunge og rokk.“ Persónulegt uppgjör við fortíðina Spurður um hvað standi upp úr við gerð plötunnar segir hann leiðina sem þau völdu að fara. „Þrátt fyrir að lögin séu ólík er rauði þráðurinn persónulegt uppgjör við fortíðina og ferðlagið að ná sátt við hana.“ Hér heima hefur ekki farið mikið fyrir hljómsveitinni en þau njóta mikilla vinsælda bæði í Bandaríkjunum, Portúgal, Þýskalandi og Ástralíu. Hjörleifur segir þau djúpt snortin yfir viðtökunum. „Við erum bara rétt að byrja og okkur hlakkar til að halda áfram að heilla enn fleiri hlustendur. Nú erum við til að mynda önnum kafin við upptökur á næstu plötu og erum ótrúlega spennt fyrir útkomunni á henni.“ Plötuna Bleed má hlusta á í heild hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
„Eftir mörg ár sem söngkona á tónleikaferðalagi um Evrópu kom lífið aftan að mér, segir Ásta Sigríður, söngkona sveitarinnar og heldur áfram: „Eftir röð af atburðum, var mér hent aftur út í tónlist og í þetta skiptið með vinum mínum Hjörleifi, Erlu og öllum þeim mögnuðu tónlistarmönnum sem við unnum með að plötunni okkar. Ég er að lifa drauminn og er á sama tíma fyrirmynd fyrir börnin mín. Það er hvatning fyrir þau að elta eigin drauma.“ Fjölbreyttur tónlistarstíll EP platan Bleed samanstendur af textum Hjörleifs en með samvinnu Ástu, Erlu, Valtýrs og teymi hæfileikaríkra tónlistarmanna náði platan undursamlega saman. Have You Seen The Place var fyrsta smáskífa þeirrar plötu. Hjörleifur segir ein af sérstöðum sveitarinnar sé fjölbreytti þeirra í tónlistarstíl. „Það sem gerir SoundThing svo spennandi er að sveitin spilar og framleiðir tónlist sem spannar svo vítt svið. Þar er að finna þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, indie, alternative, bluegrass, grunge og rokk.“ Persónulegt uppgjör við fortíðina Spurður um hvað standi upp úr við gerð plötunnar segir hann leiðina sem þau völdu að fara. „Þrátt fyrir að lögin séu ólík er rauði þráðurinn persónulegt uppgjör við fortíðina og ferðlagið að ná sátt við hana.“ Hér heima hefur ekki farið mikið fyrir hljómsveitinni en þau njóta mikilla vinsælda bæði í Bandaríkjunum, Portúgal, Þýskalandi og Ástralíu. Hjörleifur segir þau djúpt snortin yfir viðtökunum. „Við erum bara rétt að byrja og okkur hlakkar til að halda áfram að heilla enn fleiri hlustendur. Nú erum við til að mynda önnum kafin við upptökur á næstu plötu og erum ótrúlega spennt fyrir útkomunni á henni.“ Plötuna Bleed má hlusta á í heild hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira