Svona leit Akureyri út árið 1946 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 22. október 2023 11:01 Bæjarmynd Akureyrar frá liðinni tíð. Hér má meðal annars sjá efnalaugina Skírni. Guðmundur Bergmann Jónsson Akureyri á árunum eftir seinna stríð. Oddeyri er nánast fullbyggð og byrjað er að rísa hús við Víðivelli, Sólvelli og Reynivelli sunnarlega á Eyrinni. Víða má sjá ferningslaga hús með valmaþaki. Mýrin uppi á Brekku er byrjuð að taka á sig mynd og verið að byggja við Barnaskólann. Enn þá er tæpur áratugur þar til Glerárþorp er lagt undir Akureyrarkaupstað. Akureyrarkirkja var vígð árið 1940 og leysti þar með af hólmi kirkjuna gömlu í Aðalstræti. Stóruvellir, sem áður var Eyrarlandsvegur 4,Guðmundur Bergmann Jónsson Meðfylgjandi myndir eru í eigu Akureyringsins Karels Rafnssonar og munu án efa vekja upp hlýjar minningar hjá þeim sem voru uppi á þessum árum. Að sögn Karels eru myndirnar úr myndaalbúmi afabróður hans Guðmundar Bergmanns Jónssonar. „Hann ferðaðist til Akureyrar, sirka á árunum 1946 til 1948 og tók þessar í þeirri ferð, líklega sinni fyrstu til Akureyrar.“ Á þessu svæði er í dag Glerártorg.Guðmundur Bergmann Jónsson Miðbærinn.Guðmundur Bergmann Jónsson Menntaskólinn á Akureyri.Guðmundur Bergmann Jónsson Séð frá kirkjutröppunum.Guðmundur Bergmann Jónsson Hér sést glitta í Nýja Bíó.Guðmundur Bergmann Jónsson Þar sem bragginn stendur er núna veitingastaðurinn Greifinn.Guðmundur Bergmann Jónsson Kikjan í allri sinni dýrð. Margt hefur breyst síðan þessi mynd var tekin.Guðmundur Bergmann Jónsson Við Aðalstræti.Guðmundur Bergmann Jónsson Bátarnir við bryggju.Guðmundur Bergmann Jónsson Einu sinni var... Akureyri Tengdar fréttir Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00 Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00 Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00 Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira
Mýrin uppi á Brekku er byrjuð að taka á sig mynd og verið að byggja við Barnaskólann. Enn þá er tæpur áratugur þar til Glerárþorp er lagt undir Akureyrarkaupstað. Akureyrarkirkja var vígð árið 1940 og leysti þar með af hólmi kirkjuna gömlu í Aðalstræti. Stóruvellir, sem áður var Eyrarlandsvegur 4,Guðmundur Bergmann Jónsson Meðfylgjandi myndir eru í eigu Akureyringsins Karels Rafnssonar og munu án efa vekja upp hlýjar minningar hjá þeim sem voru uppi á þessum árum. Að sögn Karels eru myndirnar úr myndaalbúmi afabróður hans Guðmundar Bergmanns Jónssonar. „Hann ferðaðist til Akureyrar, sirka á árunum 1946 til 1948 og tók þessar í þeirri ferð, líklega sinni fyrstu til Akureyrar.“ Á þessu svæði er í dag Glerártorg.Guðmundur Bergmann Jónsson Miðbærinn.Guðmundur Bergmann Jónsson Menntaskólinn á Akureyri.Guðmundur Bergmann Jónsson Séð frá kirkjutröppunum.Guðmundur Bergmann Jónsson Hér sést glitta í Nýja Bíó.Guðmundur Bergmann Jónsson Þar sem bragginn stendur er núna veitingastaðurinn Greifinn.Guðmundur Bergmann Jónsson Kikjan í allri sinni dýrð. Margt hefur breyst síðan þessi mynd var tekin.Guðmundur Bergmann Jónsson Við Aðalstræti.Guðmundur Bergmann Jónsson Bátarnir við bryggju.Guðmundur Bergmann Jónsson
Einu sinni var... Akureyri Tengdar fréttir Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00 Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00 Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00 Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira
Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00
Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00
Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00
Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08