FH hafði betur gegn Blikum Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 21:07 Sigur FH-inga var þeirra þriðji á tímabilinu Leikurinn fór fram á Anubis og byrjuðu Blikar leikinn í vörn. FH-ingar tóku fyrstu tvær loturnar en leikmenn Breiðabliks voru ekki lengi að jafna stöðuna í 2-2. Hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu og staðan var orðin 6-6 eftir tólf lotur. Loks náðu Blikar að brjóta sig frá FH þegar þeir komust í stöðuna 8-6 en FH náðu síðustu lotu fyrir hálfleik, en Blikar gátu verið sáttir með sitt að vera yfir í hálfleik og á leið í sókn. Staðan í hálfleik: 8-7 FH-ingar jöfnuðu leikinn strax eftir skammbyssulotuna og staðan þá 8-8. FH-ingar virtust í kjölfarið finna taktinn og sigruðu 6 lotur í röð, staðan þá 8-13. Blikar unnu þá eina lotu en hún reyndist þeirra síðasta og FH-ingar tóku þægilegan sigur. Lokatölur: 9-16 FH-ingar brjóta sig þar með upp á miðja stigatöflu og eru eina liðið með 6 stig og sitja í 5. sæti. Breiðablik er enn í 9. sæti deildarinnar með aðeins einn sigur. Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport
Loks náðu Blikar að brjóta sig frá FH þegar þeir komust í stöðuna 8-6 en FH náðu síðustu lotu fyrir hálfleik, en Blikar gátu verið sáttir með sitt að vera yfir í hálfleik og á leið í sókn. Staðan í hálfleik: 8-7 FH-ingar jöfnuðu leikinn strax eftir skammbyssulotuna og staðan þá 8-8. FH-ingar virtust í kjölfarið finna taktinn og sigruðu 6 lotur í röð, staðan þá 8-13. Blikar unnu þá eina lotu en hún reyndist þeirra síðasta og FH-ingar tóku þægilegan sigur. Lokatölur: 9-16 FH-ingar brjóta sig þar með upp á miðja stigatöflu og eru eina liðið með 6 stig og sitja í 5. sæti. Breiðablik er enn í 9. sæti deildarinnar með aðeins einn sigur.
Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport