Gleði og margmenni á frumsýningu Soviet Barbara í Bíó Paradís Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. september 2023 21:53 Dóri DNA var alsæll að hitta Ragnar Kjartansson í Bíó Paradís. Anton Brink Kvikmyndin Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson var frumsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan. Um er að ræða heimildarmynd um för íslenska myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar til Rússlands, þegar hann opnaði nýtt listasafn í hjarta Mosvku í lok árs 2021 með rússneskri endurgerð af sápuóperunni Santa Barbara. Sýninguna opnaði Ragnar í glæsilegri menningarmiðstöð í miðborginni, Miðstöðinni, GES-2, var áður orkuver sem knúði Kreml, sjálft valdasetur þessa víðfeðmasta ríkis heims. Stærsta listaverk Ragnars á sýningunni var lifandi skúlptúr þar sem hópur 70 listamanna, leikara og tæknifólks, lék, tók upp og framleiddi einn þátt á dag af bandarísku sápuóperunni Santa Barbara á rússnesku. Stikla úr myndinni: Í Soviet Barbara er fylgst með aðdraganda, opnun og eftirmála þessa sérstæða ævintýris sem hlaut skjótan endi þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Gaukur Úlfarsson leikstýrir myndinni og er framleiðandi ásamt þeim Guðrúnu Olsen, Guðna Tómassyni, Frey Árnasyni og Kristínu Ólafsdóttur. Á frumsýningunni var góð stemning og að lokinni sýningu voru umræður eftir sýningu með Gauki leikstjóra, Ragnari Kjartans og eiginkonu hans Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, sem stjórnað var af Kristínu Ólafsdóttur einum framleiðanda myndarinnar. Davíð Berndsen, Guðni Tómasson. Gaukur Úlfarsson, Kristín Ólafsdóttir, Ragnar Kjartansson og Guðrún Olsen.Anton Brink Gaukur Úlfarsson og Freyr Árnason.Anton Brink Anton Brink Ragnar Auðunn Árnason og Karítas Ríkharðsdóttir.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Anna Kristín Arngrímsdóttir, Úlfur Þormóðsson og Gaukur Úlfarsson.Anton Brink Ragnar Kjartansson og Guðni Tómasson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Dóri DNA og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Curver og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Valdís og Ingibjörg.Anton Brink Ingunn Eyþórsdóttir og Nói Steinn Einarsson.Anton Brink Anton Brink Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Um er að ræða heimildarmynd um för íslenska myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar til Rússlands, þegar hann opnaði nýtt listasafn í hjarta Mosvku í lok árs 2021 með rússneskri endurgerð af sápuóperunni Santa Barbara. Sýninguna opnaði Ragnar í glæsilegri menningarmiðstöð í miðborginni, Miðstöðinni, GES-2, var áður orkuver sem knúði Kreml, sjálft valdasetur þessa víðfeðmasta ríkis heims. Stærsta listaverk Ragnars á sýningunni var lifandi skúlptúr þar sem hópur 70 listamanna, leikara og tæknifólks, lék, tók upp og framleiddi einn þátt á dag af bandarísku sápuóperunni Santa Barbara á rússnesku. Stikla úr myndinni: Í Soviet Barbara er fylgst með aðdraganda, opnun og eftirmála þessa sérstæða ævintýris sem hlaut skjótan endi þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Gaukur Úlfarsson leikstýrir myndinni og er framleiðandi ásamt þeim Guðrúnu Olsen, Guðna Tómassyni, Frey Árnasyni og Kristínu Ólafsdóttur. Á frumsýningunni var góð stemning og að lokinni sýningu voru umræður eftir sýningu með Gauki leikstjóra, Ragnari Kjartans og eiginkonu hans Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, sem stjórnað var af Kristínu Ólafsdóttur einum framleiðanda myndarinnar. Davíð Berndsen, Guðni Tómasson. Gaukur Úlfarsson, Kristín Ólafsdóttir, Ragnar Kjartansson og Guðrún Olsen.Anton Brink Gaukur Úlfarsson og Freyr Árnason.Anton Brink Anton Brink Ragnar Auðunn Árnason og Karítas Ríkharðsdóttir.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Anna Kristín Arngrímsdóttir, Úlfur Þormóðsson og Gaukur Úlfarsson.Anton Brink Ragnar Kjartansson og Guðni Tómasson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Dóri DNA og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Curver og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Valdís og Ingibjörg.Anton Brink Ingunn Eyþórsdóttir og Nói Steinn Einarsson.Anton Brink Anton Brink
Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira